Fyrsta konan og gyðingurinn til að verða forseti Mexíkó Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. júní 2024 06:43 Sheinbaum er sögð hafa talað ötullega fyrir stefnu Obrador í kosningabaráttunni og á sama tíma sætt ásökunum um að vera lítið annað en strengjabrúða hans. AP/Eduardo Verdugo Claudia Sheinbaum varð í gær fyrsta konan og fyrsti gyðingurinn til að vera kjörinn forseti Mexíkó. Tvær konur voru í framboði en Sheinbaum hlaut um 58 prósent atkvæða, nærri 30 prósentum meira en Xóchitl Gálvez. Vinstrimaðurinn Sheinbaum, 61 árs, hét því í kosningabaráttunni að halda áfram á þeirri vegferð sem lærifaðir hennar og núverandi forseti, Andrés Manuel López Obrador, hóf. Obrador er sagður hafa umbylt stjórnmálamenningunni í Mexíkó og stuðlað að því að milljónir búa ekki ekki lengur við fátækt. Á sama tíma hefur hann hins vegar verið harðlega gagnrýndur fyrir að mistakast að ná böndum á glæpagengjum og ofbeldi í landinu og fyrir að grafa undan lýðræðislegum stofnunum. Samkvæmt New York Times þykir mörgum Mexíkóbúum flokkarnir sem studdu Gálvez hins vegar óhæfir og spilltir. Haft er eftir stjórnmálaskýrandanum Carlos Bravo Regidor að Gálvez hafi þannig mistekist að boða raunverulegar breytingar, þar sem stuðningsmenn hennar séu álitnir holdgervingar kerfisins. Flestir kjósendur hafi einfaldlega viljað áframhald á stefnu Obrador. Sheinbaum er með doktorsgráðu í orkuverkfræði og er fyrrverandi ríkisstjóri Mexíkóborgar. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá New York Times. Mexíkó Jafnréttismál Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Fleiri fréttir „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Sjá meira
Vinstrimaðurinn Sheinbaum, 61 árs, hét því í kosningabaráttunni að halda áfram á þeirri vegferð sem lærifaðir hennar og núverandi forseti, Andrés Manuel López Obrador, hóf. Obrador er sagður hafa umbylt stjórnmálamenningunni í Mexíkó og stuðlað að því að milljónir búa ekki ekki lengur við fátækt. Á sama tíma hefur hann hins vegar verið harðlega gagnrýndur fyrir að mistakast að ná böndum á glæpagengjum og ofbeldi í landinu og fyrir að grafa undan lýðræðislegum stofnunum. Samkvæmt New York Times þykir mörgum Mexíkóbúum flokkarnir sem studdu Gálvez hins vegar óhæfir og spilltir. Haft er eftir stjórnmálaskýrandanum Carlos Bravo Regidor að Gálvez hafi þannig mistekist að boða raunverulegar breytingar, þar sem stuðningsmenn hennar séu álitnir holdgervingar kerfisins. Flestir kjósendur hafi einfaldlega viljað áframhald á stefnu Obrador. Sheinbaum er með doktorsgráðu í orkuverkfræði og er fyrrverandi ríkisstjóri Mexíkóborgar. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá New York Times.
Mexíkó Jafnréttismál Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Fleiri fréttir „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Sjá meira