Van Gaal hrósar Liverpool fyrir að ráða Slot Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júní 2024 10:15 Arne Slot gerði gott mót hjá Feyenoord. getty/Jeroen van den Berg Louis van Gaal, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Liverpool hafi tekið rétta ákvörðun með því ráða Arne Slot sem stjóra liðsins. Slot tók formlega við störfum hjá Liverpool 1. júní. Hann kemur í stað Jürgens Klopp sem stýrði liðinu í níu ár. Á þeim tíma vann Liverpool allt sem hægt var að vinna. Slot kom til Liverpool frá Feyenoord sem hann stýrði í þrjú ár. Hann gerði liðið að Hollandsmeisturum í fyrra. „Þetta er stórt starf því Jürgen Klopp gerði það frábærlega. Hann er arftakinn og það er alltaf erfiðara. En hann er tæknilega góður þjálfari,“ sagði Van Gaal. „Í augnablikinu er hann ásamt Peter Bosz besti tæknilegi þjálfarinn frá Hollandi. Svo var hann laus þannig ég held að Liverpool hafi tekið mjög góða ákvörðun.“ Louis van Gaal believes Liverpool have 'made a very good choice' in hiring Arne Slot as Jurgen Klopp's replacement 🔴pic.twitter.com/w1fl9PIVzt— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 8, 2024 Óvíst er hvort Slot verði eini hollenski stjórinn í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Staða landa hans hjá United, Erik ten Hag, er óljós en forráðamenn félagsins íhuga nú hvort þeir eigi að halda honum í starfi eða láta hann fara. Van Gaal stýrði United um tveggja ára skeið. Undir hans stjórn vann liðið ensku bikarkeppnina 2016. Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Sjá meira
Slot tók formlega við störfum hjá Liverpool 1. júní. Hann kemur í stað Jürgens Klopp sem stýrði liðinu í níu ár. Á þeim tíma vann Liverpool allt sem hægt var að vinna. Slot kom til Liverpool frá Feyenoord sem hann stýrði í þrjú ár. Hann gerði liðið að Hollandsmeisturum í fyrra. „Þetta er stórt starf því Jürgen Klopp gerði það frábærlega. Hann er arftakinn og það er alltaf erfiðara. En hann er tæknilega góður þjálfari,“ sagði Van Gaal. „Í augnablikinu er hann ásamt Peter Bosz besti tæknilegi þjálfarinn frá Hollandi. Svo var hann laus þannig ég held að Liverpool hafi tekið mjög góða ákvörðun.“ Louis van Gaal believes Liverpool have 'made a very good choice' in hiring Arne Slot as Jurgen Klopp's replacement 🔴pic.twitter.com/w1fl9PIVzt— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 8, 2024 Óvíst er hvort Slot verði eini hollenski stjórinn í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Staða landa hans hjá United, Erik ten Hag, er óljós en forráðamenn félagsins íhuga nú hvort þeir eigi að halda honum í starfi eða láta hann fara. Van Gaal stýrði United um tveggja ára skeið. Undir hans stjórn vann liðið ensku bikarkeppnina 2016.
Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Sjá meira