Gerir upp sögu Séð og heyrt: „Þetta er mjög sterkur samfélagsspegill“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 11. júní 2024 21:01 Þorsteinn Joð ætlar að rýna í slúðurblaðið sáluga. vísir „Ég hitti blaðamann, sem hafði unnið á blaðinu og fór að segja mér sögur. Ég hugsaði með mér að ef þetta er ekki sjónvarp, þá er ekkert sjónvarp.“ Þetta segir Þorsteinn Joð sem vinnur nú að heimildarþáttum um slúðurtímaritið Sáluga, Séð og heyrt. Tímaritið kom út á árunum 1996-2016. „Fyrsta tölublaðið fjallaði um Ólaf Ragnar og Dorrit. Síðan þróast blaðið mjög mikið á þessum tuttugu árum. Síðan þróast blaðið mjög mikið á þessum tuttugu árum. Það kemur ný áhersla þegar Birtingur kaupir blaðið árið 2008. Síðan eru síðustu árin erfið þegar netmiðlarnir eru komnir til sögunnar.“ Ætlunin sé því að gera sex heimildarþætti, þar sem fjallað er um einstaka vinkla í hverri mynd. „Ég er búinn að taka viðtöl við allt starfsfólkið sem var þarna og heyra sögur frá þeim. Eins að tengja þetta við sögusvið blaðsins. Við megum ekki gleyma því að Séð og heyrt kemur út á Íslandi árið 1996. Eru fjörutíu raunverulega frægir á Íslandi?“ spyr Þorsteinn Joð sem ræddi þættina í Bítinu í vikunni. „Sögusviðið er Reykjavík City og svo Los Angeles og Hollywood. Sem er alveg galið.“ Þá hafi fólk orðið frægt í gegnum Séð og heyrt sem ekki hafi verið frægt fyrir. Þorsteinn nefnir Fjölni Þorgeirsson sem dæmi. „Hann er í fyrsta blaðinu og er svo bara í öllum blöðunum, nánas. Að byrja með og hætta með.“ Ásdís Rán hafi sömuleiðis verið áberandi. Hún og blaðið hafi í sameiningu búið til Ísdrottninguna svokölluðu. „Þeir leggja upp ásamt ritstjórn að gera lífið skemmtilegra. Tobba Marínós vann um tíma á Séð og heyrt og hún orðaði þetta mjög vel í viðtali. Hún sagði: „í Séð og heyrt voru bara allir æðislegir“. Fyrirsagnir hafi verið á heimsmælikvarða. Þorsteinn Joð vill tengja þættina við lesendur og þá sem fjallað var um. Bæði til að fjalla um það góða og slæma. Því hvetur Þorsteinn fólk til að hafa samband við hann í gegnum samfélagsmiðla. Hann segir Séð og heyrt ansi sterkan samfélagsspegil. „Það er ákveðin mótsögn í því að Séð og heyrt er geymt á Þjóðskjalasafninu. Það er innbundið í svörtum möppum með gylltum kili. Og handritin í næsta herbergi.“ Fjölmiðlar Bíó og sjónvarp Bítið Mest lesið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Fleiri fréttir „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Sjá meira
Þetta segir Þorsteinn Joð sem vinnur nú að heimildarþáttum um slúðurtímaritið Sáluga, Séð og heyrt. Tímaritið kom út á árunum 1996-2016. „Fyrsta tölublaðið fjallaði um Ólaf Ragnar og Dorrit. Síðan þróast blaðið mjög mikið á þessum tuttugu árum. Síðan þróast blaðið mjög mikið á þessum tuttugu árum. Það kemur ný áhersla þegar Birtingur kaupir blaðið árið 2008. Síðan eru síðustu árin erfið þegar netmiðlarnir eru komnir til sögunnar.“ Ætlunin sé því að gera sex heimildarþætti, þar sem fjallað er um einstaka vinkla í hverri mynd. „Ég er búinn að taka viðtöl við allt starfsfólkið sem var þarna og heyra sögur frá þeim. Eins að tengja þetta við sögusvið blaðsins. Við megum ekki gleyma því að Séð og heyrt kemur út á Íslandi árið 1996. Eru fjörutíu raunverulega frægir á Íslandi?“ spyr Þorsteinn Joð sem ræddi þættina í Bítinu í vikunni. „Sögusviðið er Reykjavík City og svo Los Angeles og Hollywood. Sem er alveg galið.“ Þá hafi fólk orðið frægt í gegnum Séð og heyrt sem ekki hafi verið frægt fyrir. Þorsteinn nefnir Fjölni Þorgeirsson sem dæmi. „Hann er í fyrsta blaðinu og er svo bara í öllum blöðunum, nánas. Að byrja með og hætta með.“ Ásdís Rán hafi sömuleiðis verið áberandi. Hún og blaðið hafi í sameiningu búið til Ísdrottninguna svokölluðu. „Þeir leggja upp ásamt ritstjórn að gera lífið skemmtilegra. Tobba Marínós vann um tíma á Séð og heyrt og hún orðaði þetta mjög vel í viðtali. Hún sagði: „í Séð og heyrt voru bara allir æðislegir“. Fyrirsagnir hafi verið á heimsmælikvarða. Þorsteinn Joð vill tengja þættina við lesendur og þá sem fjallað var um. Bæði til að fjalla um það góða og slæma. Því hvetur Þorsteinn fólk til að hafa samband við hann í gegnum samfélagsmiðla. Hann segir Séð og heyrt ansi sterkan samfélagsspegil. „Það er ákveðin mótsögn í því að Séð og heyrt er geymt á Þjóðskjalasafninu. Það er innbundið í svörtum möppum með gylltum kili. Og handritin í næsta herbergi.“
Fjölmiðlar Bíó og sjónvarp Bítið Mest lesið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Fleiri fréttir „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Sjá meira