Óhollar vörur drepa fjórðung Evrópubúa Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 12. júní 2024 07:23 Áfengi er á meðal þeirra þátta sem fjallað er um í skýrslunni. Vísir/Vilhelm Tóbak, áfengi, unnar kjötvörur og jarðefnaeldsneyti drepa tvær komma sjö milljónir manna á hverju ári, aðeins í Evrópu. Þetta er fullyrt í nýrri skýrslu frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni sem hvetur stjórnvöld til þess að grípa til lagasetningar til að draga úr neyslu slíkra vara. Í skýrslunni eru framleiðendur harðlega gagnrýndir fyrir að stuðla að ótímabærum dauðsföllum og slæmri lýðheilsu með því að beita misvísandi markaðsbrellum og þrýstingi á stjórnvöld að setja ekki hömlur á slíka neyslu. Þannig skaði fyrirtækin tilraunir til að draga úr sjúkdómum á borð við krabbamein, hjartasjúkdóma og sykursýki. Skýrsluhöfundar halda því fram að í þeim fimmtíu og þremur löndum sem eru í Evrópu deyji 7400 einstaklingar á hverjum einasta degi af völdum tóbaks, áfengis, unninna kjötvara eða jarðefnaeldsneytis. Það þýðir að næstum fjórðung allra dauðsfalla í álfunni mega rekja til þessara þátta. „Of lengi hafa þessir helstu áhættuþættir aðallega verið tengdir við ákvarðanir einstaklinga. Við þurfum að endurskilgreina vandan sem kerfisbundin vanda, þar sem regluverk spornar gegn ofsafengnu neysluumhverfi,“ hefur The Guardian eftir Frank Vandenbrouck aðstoðarforsætisráðherra Belgíu vegna málsins. Í skýrslunni eru stjórnvöld í Evrópu hvött til að koma á fót talsvert strangari reglugerð sem varðar markaðssetningu þessara vara og hvernig lobbýistar berjast fyrir þeim í stjórnsýslunni. Matvælaframleiðsla Áfengi og tóbak Mest lesið „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Fleiri fréttir Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Sjá meira
Þetta er fullyrt í nýrri skýrslu frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni sem hvetur stjórnvöld til þess að grípa til lagasetningar til að draga úr neyslu slíkra vara. Í skýrslunni eru framleiðendur harðlega gagnrýndir fyrir að stuðla að ótímabærum dauðsföllum og slæmri lýðheilsu með því að beita misvísandi markaðsbrellum og þrýstingi á stjórnvöld að setja ekki hömlur á slíka neyslu. Þannig skaði fyrirtækin tilraunir til að draga úr sjúkdómum á borð við krabbamein, hjartasjúkdóma og sykursýki. Skýrsluhöfundar halda því fram að í þeim fimmtíu og þremur löndum sem eru í Evrópu deyji 7400 einstaklingar á hverjum einasta degi af völdum tóbaks, áfengis, unninna kjötvara eða jarðefnaeldsneytis. Það þýðir að næstum fjórðung allra dauðsfalla í álfunni mega rekja til þessara þátta. „Of lengi hafa þessir helstu áhættuþættir aðallega verið tengdir við ákvarðanir einstaklinga. Við þurfum að endurskilgreina vandan sem kerfisbundin vanda, þar sem regluverk spornar gegn ofsafengnu neysluumhverfi,“ hefur The Guardian eftir Frank Vandenbrouck aðstoðarforsætisráðherra Belgíu vegna málsins. Í skýrslunni eru stjórnvöld í Evrópu hvött til að koma á fót talsvert strangari reglugerð sem varðar markaðssetningu þessara vara og hvernig lobbýistar berjast fyrir þeim í stjórnsýslunni.
Matvælaframleiðsla Áfengi og tóbak Mest lesið „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Fleiri fréttir Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Sjá meira