Gamall handritsbútur reyndist úr guðspjalli um æsku Krists Jón Þór Stefánsson skrifar 12. júní 2024 22:01 Á þessari mynd er Jesús sýndur aðeins eldri en í Bernskuguðspjalli Tómasar þar sem hann er fimm til tólf ára gamall. Getty Fræðimenn við Humboldt-háskólann í Berlín hafa uppgötvað að gamall handritsbútur, sem hefur legið ósnertur á bókasafni í Þýskalandi um áratugaskeið, er úr svokölluðu Bernskuguðspjalli Tómasar. Um er að ræða elstu útgáfu af guðspjallinu sem vitað er um. Talið er að búturinn sé frá fjórðu eða fimmtu öld eftir Krist, og að sjálft guðspjallið hafi verið skrifað á annarri öld. Bernskuguðspjall Tómasar fjallar um æsku Jesú Krists, nánar tiltekið frá því að hann var fimm ára til tólf ára. Það er ekki hluti af Biblíunni og flokkast með Apókrýfum ritum. Birtingarmynd Krists er heldur óhefðbundin í verkinu þar sem hann er sýndur sem prakkari sem er að læra á þann ótrúlega mátt sem hann fékk frá Guði. Til að mynda drepur þessi ungi Jesú tvo aðra drengi, lífgar upp á dauðan fisk, og býr til lifandi fugla úr leir. En jafnframt tekur hann til baka gjörðir sínar, og er talið að endurlífgun á drengjunum felist í því. Handritið sem nú er til umfjöllunar er papírusbútur sem er ellefu og fimm sentímetrar á lengd og breidd. Á honum er einungis að finna þrettán línur, með tíu letrum í línu, skrifaðar á grísku. Í tilkynningu frá Humboldt-háskólanum segir að uppgötvun fræðimannanna leiði í ljós að líklega hafi Guðspjall Tómasar í fyrstu verið skrifað á grísku. Fyrir uppgötvunina var talið að búturinn væri úr persónulegu bréfi eða innkaupalista. Þegar fræðimennirnir hafi tekið eftir því orðið „Jesús“ kæmi fyrir í textanum hafi þeir farið að bera það saman við kristna texta og í ljós komið að um væri að ræða texta úr Bernskuguðspjalli Tómasar. Fræðimennina grunar nú að um sé að ræða ritunaræfingu úr skóla eða klaustri. Það er vegna þess að rithátturinn þykir klaufalegur með mislangt bil á milli letra. Trúmál Bókmenntir Fornminjar Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira
Talið er að búturinn sé frá fjórðu eða fimmtu öld eftir Krist, og að sjálft guðspjallið hafi verið skrifað á annarri öld. Bernskuguðspjall Tómasar fjallar um æsku Jesú Krists, nánar tiltekið frá því að hann var fimm ára til tólf ára. Það er ekki hluti af Biblíunni og flokkast með Apókrýfum ritum. Birtingarmynd Krists er heldur óhefðbundin í verkinu þar sem hann er sýndur sem prakkari sem er að læra á þann ótrúlega mátt sem hann fékk frá Guði. Til að mynda drepur þessi ungi Jesú tvo aðra drengi, lífgar upp á dauðan fisk, og býr til lifandi fugla úr leir. En jafnframt tekur hann til baka gjörðir sínar, og er talið að endurlífgun á drengjunum felist í því. Handritið sem nú er til umfjöllunar er papírusbútur sem er ellefu og fimm sentímetrar á lengd og breidd. Á honum er einungis að finna þrettán línur, með tíu letrum í línu, skrifaðar á grísku. Í tilkynningu frá Humboldt-háskólanum segir að uppgötvun fræðimannanna leiði í ljós að líklega hafi Guðspjall Tómasar í fyrstu verið skrifað á grísku. Fyrir uppgötvunina var talið að búturinn væri úr persónulegu bréfi eða innkaupalista. Þegar fræðimennirnir hafi tekið eftir því orðið „Jesús“ kæmi fyrir í textanum hafi þeir farið að bera það saman við kristna texta og í ljós komið að um væri að ræða texta úr Bernskuguðspjalli Tómasar. Fræðimennina grunar nú að um sé að ræða ritunaræfingu úr skóla eða klaustri. Það er vegna þess að rithátturinn þykir klaufalegur með mislangt bil á milli letra.
Trúmál Bókmenntir Fornminjar Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira