Man City sagt ekki ætla að styrkja sig með nýjum leikmönnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2024 16:30 Erling Haaland fagnar sigri Manchester City í ensku úrvalseildinni. Hann hefur unnið hana og orðið líka markakóngur á tveimur fyrstu tímabilum sínum í deildinni. Getty/Charlotte Tattersall Manchester City er tilbúið að fara inn í nýtt keppnistímabil með sama leikmannahóp og tryggði félaginu á dögunum fjórða enska meistaratitilinn í röð. ESPN hefur þetta eftir heimildarmönnum sínum en að eina breytingin yrði á þessu ef leikmaður vill fara frá félaginu. Það eru þó taldar einhverjar líkur á breytingum. Óvissa er um framtíð Kevin De Bruyne, Bernardo Silva og Ederson hjá City sem allir hafa verið orðaðir við brottför en þeir hafa þó ekki sagt félaginu að þeir vilji fara. Source: City OK without signings for title defenceManchester City are prepared to head into next season with the same squad which won a record fourth consecutive Premier League title and may not make a major summer signing unless a player asks to leave… https://t.co/d4ohB6MUWx— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) June 17, 2024 City mun líka reyna að selja þá Joao Cancelo og Kalvin Phillips í sumar en báðir leikmennirnir voru úti á láni á síðustu leiktíð. Það kemur til greina að lána þá aftur samkvæmt frétt ESPN en helst vill félagið selja leikmennina sem voru á láni hjá Barcelona og West Ham United í vetur. Enskir miðlar hafa fjallað um áhuga City á Bruno Guimarães hjá Newcastle en hann kemur aðeins til greina ef að De Bruyne, Silva eða jafnvel Matheus Nunes biðja um að fara. City segir Brasilíumanninn þó ekki vera hundrað milljón punda virði eins og uppkaupaákvæðið í samningi hans hljóðar til um. Það gæti þó orðið erfitt að semja við Newcastle um eitthvað minna en það en félagið vill ekki selja leikmanninn. Það er hægt að kaupa upp samninginn en aðeins út júnímánuð. Eftir það fellur ákvæðið úr gildi. Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira
ESPN hefur þetta eftir heimildarmönnum sínum en að eina breytingin yrði á þessu ef leikmaður vill fara frá félaginu. Það eru þó taldar einhverjar líkur á breytingum. Óvissa er um framtíð Kevin De Bruyne, Bernardo Silva og Ederson hjá City sem allir hafa verið orðaðir við brottför en þeir hafa þó ekki sagt félaginu að þeir vilji fara. Source: City OK without signings for title defenceManchester City are prepared to head into next season with the same squad which won a record fourth consecutive Premier League title and may not make a major summer signing unless a player asks to leave… https://t.co/d4ohB6MUWx— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) June 17, 2024 City mun líka reyna að selja þá Joao Cancelo og Kalvin Phillips í sumar en báðir leikmennirnir voru úti á láni á síðustu leiktíð. Það kemur til greina að lána þá aftur samkvæmt frétt ESPN en helst vill félagið selja leikmennina sem voru á láni hjá Barcelona og West Ham United í vetur. Enskir miðlar hafa fjallað um áhuga City á Bruno Guimarães hjá Newcastle en hann kemur aðeins til greina ef að De Bruyne, Silva eða jafnvel Matheus Nunes biðja um að fara. City segir Brasilíumanninn þó ekki vera hundrað milljón punda virði eins og uppkaupaákvæðið í samningi hans hljóðar til um. Það gæti þó orðið erfitt að semja við Newcastle um eitthvað minna en það en félagið vill ekki selja leikmanninn. Það er hægt að kaupa upp samninginn en aðeins út júnímánuð. Eftir það fellur ákvæðið úr gildi.
Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira