Nistelrooy snýr aftur til Manchester United Aron Guðmundsson skrifar 27. júní 2024 19:15 Ruud van Nistelrooy hefur verið að feta þjálfarastiginn eftir að skórnir fóru á hilluna. EPA/VICTOR LERENA Ruud van Nistelrooy hefur þegið boð um að verða aðstoðarþjálfari Erik ten Hag hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. Það er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem að greinir frá þessu á samfélagsmiðlinum X í kvöld en auk Nistelrooy er René Hake, sem gegnt hefur stöðu þjálfara hollenska liðsins GO Ahead Eagles, einnig að ganga til liðs við þjálfarateymi Manchester United. Nistelrooy, stýrði PSV Eindhoven tímabilið 2022-23 og nældi í tvo titla en sagði svo upp störfum eftir tímabilið sökum samskiptaörðugleika. Á leikmannaferli sínum var hann leikmaður Manchester United um nokkurra ára skeið, skoraði 150 mörk fyrir félagið í 219 leikjum og varð Englandsmeistari með liðinu árið 2003, enskur bikarmeistari árið 2004 sem og enskur deildarbikarmeistari árið 2006. Þá greinir Romano einnig frá því að Erik ten Hag sjálfur muni skrifa undir nýjan samning við Manchester United á næstu dögum. Búið sé að samþykkja öll atriði samningsins milli hans og félagsins. 🚨🔴 Exclusive story confirmed: Man United will add Ruud van Nistelrooy and René Hake from Go Ahead Eagles to their new backroom staff.Erik ten Hag will sign new contract in the next days, all agreed and 100% done as revealed earlier this week. ✍🏻✅🇳🇱 pic.twitter.com/6v9YC7z6dR— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 27, 2024 Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira
Það er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem að greinir frá þessu á samfélagsmiðlinum X í kvöld en auk Nistelrooy er René Hake, sem gegnt hefur stöðu þjálfara hollenska liðsins GO Ahead Eagles, einnig að ganga til liðs við þjálfarateymi Manchester United. Nistelrooy, stýrði PSV Eindhoven tímabilið 2022-23 og nældi í tvo titla en sagði svo upp störfum eftir tímabilið sökum samskiptaörðugleika. Á leikmannaferli sínum var hann leikmaður Manchester United um nokkurra ára skeið, skoraði 150 mörk fyrir félagið í 219 leikjum og varð Englandsmeistari með liðinu árið 2003, enskur bikarmeistari árið 2004 sem og enskur deildarbikarmeistari árið 2006. Þá greinir Romano einnig frá því að Erik ten Hag sjálfur muni skrifa undir nýjan samning við Manchester United á næstu dögum. Búið sé að samþykkja öll atriði samningsins milli hans og félagsins. 🚨🔴 Exclusive story confirmed: Man United will add Ruud van Nistelrooy and René Hake from Go Ahead Eagles to their new backroom staff.Erik ten Hag will sign new contract in the next days, all agreed and 100% done as revealed earlier this week. ✍🏻✅🇳🇱 pic.twitter.com/6v9YC7z6dR— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 27, 2024
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira