Innherji

Fyrir­tækja­lánin í met­hæðum vegna kaupa Þór­kötlu á fast­eignum í Grinda­vík

Hörður Ægisson skrifar
Fasteignafélagið Þórkatla, sem var sett á fót í byrjun ársins með lögum frá Alþingi, hóf að kaupa íbúðarhúsnæði í Grindavík í aprílmánuði.
Fasteignafélagið Þórkatla, sem var sett á fót í byrjun ársins með lögum frá Alþingi, hóf að kaupa íbúðarhúsnæði í Grindavík í aprílmánuði. Vísir/Vilhelm

Tilfærsla frá íbúðalánum heimila til fyrirtækja í tengslum við sölu Grindvíkinga á fasteignum sínum til fasteignafélagsins Þórkötlu skýrir að hluta tugmilljarða stökk í nýjum útlánun til atvinnufyrirtækja í maímánuði og höfðu þau aldrei mælst meiri. Félagið Þórkatla, sem var stofnað fyrr á árinu til að annast uppkaup ríkisins á íbúðarhúsnæði einstaklinga vegna eldsumbrotanna í nágrenni Grindavíkur, stóð að kaupum á um 200 fasteignum í maí.


Tengdar fréttir

Telur jafnvel „ekki á vís­an að róa um vaxt­a­lækk­un í okt­ó­ber“

Aðalhagfræðingur Kviku telur að ný verðbólgumæling gefi ekki „verulegt tilefni“ til að endurskoða verðbólguhorfur næstu mánaða. Mælingin geri sömuleiðis lítið til að breyta mati á næstu skrefum Seðlabankans og nær útilokað sé að peningastefnunefnd sjái ástæðu til að lækka stýrivexti á ágústfundi sínum. „Jafnvel er ekki á vísan að róa um vaxtalækkun í október.“




Fleiri fréttir

Sjá meira


×