Gefur aðeins grænt ljós á viðræður við Manchester United Aron Guðmundsson skrifar 3. júlí 2024 14:01 Mathijs de Ligt vill komast úr herbúðum Bayern Munchen. Hann er nú staddur á EM með hollenska landsliðinu. Vísir/Getty Hollenski landsliðsmaðurinn og varnarmaðurinn Matthijs de Ligt hefur aðeins gefið grænt ljós á að hefja viðræður við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United þrátt fyrir áhuga annarra stórliða. Það er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano greinir frá þessu en De Ligt vill komast frá þýska félaginu Bayern Munchen. Fyrir komuna til Bayern hafði De Ligt verið á mála hjá Juventus á Ítalíu sem og Ajax í hollensku úrvalsdeildinni þar sem að hann vakti fyrst áhuga og var valinn leikmaður tímabilsins í hollandi tvö tímabil í röð. „Samkvæmt mínum heimildum er Manhcester United eina félagið sem hefur fengið grænt ljóst frá Mathijs de Ligt við því að hefja viðræður við Bayern Munchen. Engar viðræður eru í gangi milli umboðsmanns leikmannsins við Paris Saint-Germain eins og sakir standa. De Ligt setur Manchester United í forgang,“ segir í færslu sem að Romano birti á samfélagsmiðlinum X. 🚨 Understand Manchester United are the only club with green light from Matthijs de Ligt to proceed and advance in talks, as things stand.No talks ongoing between agent and PSG as de Ligt's giving priority to Man United.United, negotiating with Bayern on fee/deal structure. pic.twitter.com/VP8uC6alRb— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 3, 2024 De Ligt er þessa dagana staddur með hollenska landsliðinu á EM í fótbolta í Þýskalandi. Þar er Holland komið í átta liða úrslit keppninnar og framundan viðureign gegn Tyrklandi um sæti í undanúrslitum mótsins. De Ligt hefur vermt varamannabekk Hollands í öllum leikjum liðsins á EM og ekki fengið mínútu inn á vellinum. Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira
Það er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano greinir frá þessu en De Ligt vill komast frá þýska félaginu Bayern Munchen. Fyrir komuna til Bayern hafði De Ligt verið á mála hjá Juventus á Ítalíu sem og Ajax í hollensku úrvalsdeildinni þar sem að hann vakti fyrst áhuga og var valinn leikmaður tímabilsins í hollandi tvö tímabil í röð. „Samkvæmt mínum heimildum er Manhcester United eina félagið sem hefur fengið grænt ljóst frá Mathijs de Ligt við því að hefja viðræður við Bayern Munchen. Engar viðræður eru í gangi milli umboðsmanns leikmannsins við Paris Saint-Germain eins og sakir standa. De Ligt setur Manchester United í forgang,“ segir í færslu sem að Romano birti á samfélagsmiðlinum X. 🚨 Understand Manchester United are the only club with green light from Matthijs de Ligt to proceed and advance in talks, as things stand.No talks ongoing between agent and PSG as de Ligt's giving priority to Man United.United, negotiating with Bayern on fee/deal structure. pic.twitter.com/VP8uC6alRb— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 3, 2024 De Ligt er þessa dagana staddur með hollenska landsliðinu á EM í fótbolta í Þýskalandi. Þar er Holland komið í átta liða úrslit keppninnar og framundan viðureign gegn Tyrklandi um sæti í undanúrslitum mótsins. De Ligt hefur vermt varamannabekk Hollands í öllum leikjum liðsins á EM og ekki fengið mínútu inn á vellinum.
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira