„Félög alls staðar að úr heiminum vildu fá hann en hann valdi okkur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júlí 2024 19:15 Jason Daði Svanþórsson í svarthvítum búningi Grimsby Town. grimsby town Knattspyrnustjóri Grimsby Town hlakkar til að sjá Jason Daða Svanþórsson spila fyrir enska D-deildarliðið. Í dag var greint frá því að Grimsby hefði keypt Jason frá Breiðabliki. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. David Artell, stjóri Grimsby, segir að samkeppnin um Jason hafi verið mikil og því sé hann sérstaklega ánægður að hafa landað Mosfellingnum. „Ég er hæstánægður með að hafa samið við Jason. Ég hef séð hann spila nokkrum sinnum og hann getur skorað mörk af kantinum og spilað vel með samherjum sínum,“ sagði Artell á heimasíðu Grimsby. „Félög alls staðar að úr heiminum vildu fá hann en hann valdi okkur og við teljum að við séum besta félagið fyrir hann til að þróast sem leikmaður. Ég hlakka mikið til að vinna með honum og sjá hvað hann getur gert fyrir okkur.“ ✍️ We are delighted to announce the arrival of Jason Dadi Svanthórsson- subject to the FA, EFL and international clearance and the player obtaining a work permit.#GTFC— Grimsby Town F.C. (@officialgtfc) July 9, 2024 Grimsby hefur leikið í ensku D-deildinni undanfarin tvö ár eftir að hafa unnið sig upp úr utandeildinni. Á síðasta tímabili endaði liðið í 21. sæti af 24 liðum. Artell tók við þjálfun Grimsby í fyrra. Hann stýrði áður Crewe Alexandra um fimm ára skeið. Artell kom víða við á leikmannaferlinum og lék meðal annars sjö landsleiki fyrir Gíbraltar. Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Sjá meira
Í dag var greint frá því að Grimsby hefði keypt Jason frá Breiðabliki. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. David Artell, stjóri Grimsby, segir að samkeppnin um Jason hafi verið mikil og því sé hann sérstaklega ánægður að hafa landað Mosfellingnum. „Ég er hæstánægður með að hafa samið við Jason. Ég hef séð hann spila nokkrum sinnum og hann getur skorað mörk af kantinum og spilað vel með samherjum sínum,“ sagði Artell á heimasíðu Grimsby. „Félög alls staðar að úr heiminum vildu fá hann en hann valdi okkur og við teljum að við séum besta félagið fyrir hann til að þróast sem leikmaður. Ég hlakka mikið til að vinna með honum og sjá hvað hann getur gert fyrir okkur.“ ✍️ We are delighted to announce the arrival of Jason Dadi Svanthórsson- subject to the FA, EFL and international clearance and the player obtaining a work permit.#GTFC— Grimsby Town F.C. (@officialgtfc) July 9, 2024 Grimsby hefur leikið í ensku D-deildinni undanfarin tvö ár eftir að hafa unnið sig upp úr utandeildinni. Á síðasta tímabili endaði liðið í 21. sæti af 24 liðum. Artell tók við þjálfun Grimsby í fyrra. Hann stýrði áður Crewe Alexandra um fimm ára skeið. Artell kom víða við á leikmannaferlinum og lék meðal annars sjö landsleiki fyrir Gíbraltar.
Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Sjá meira