Man. Utd vill hundrað þúsund manna leikvang fyrir árið 2030 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2024 08:59 Sir Jim Ratcliffe fyrir framan Old Trafford, heimavöll Manchester United. Getty/Peter Byrne Eigendur Manchester United vonast eftir því að byggja nýjan hundrað þúsund manna leikvang á næstu sex árum. ESPN slær þessu upp í dag og segir að enska félagið muni taka ákvörðun um það fyrir árslok hvort byggður verður nýr leikvangur eða hvort Old Trafford verður endurgerður. Verkefnið gæti kostað meira en tvo milljarða punda eða meira en 356 milljarða íslenskra króna. Leikvangurinn mun taka á bilinu níutíu til hundrað þúsund manns í sæti og á að vera tilbúinn fyrir árið 2030. Sir Jim Ratcliffe, nýjasti hluteigandi í félaginu, hefur talað um það opinberlega að hann vill frekar byggja nýjan leikvang á sama stað og Old Trafford stendur á. Ratcliff talaði þá um að byggja Wembley norðursins. Manchester United mætti Arsenal í vináttuleik um helgina á SoFi leikvanginum í Inglewood á Los Angeles svæðinu. Samkvæmt frétt ESPN þá hafa hæstráðendur hjá félaginu heimsótt Los Angeles mörgum sinnum á síðustu árum. Það gæti því verið að SoFi leikvangurinn verði notaður sem einhvers konar fyrirmynd byggi United nýjan leikvang. Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Sjá meira
ESPN slær þessu upp í dag og segir að enska félagið muni taka ákvörðun um það fyrir árslok hvort byggður verður nýr leikvangur eða hvort Old Trafford verður endurgerður. Verkefnið gæti kostað meira en tvo milljarða punda eða meira en 356 milljarða íslenskra króna. Leikvangurinn mun taka á bilinu níutíu til hundrað þúsund manns í sæti og á að vera tilbúinn fyrir árið 2030. Sir Jim Ratcliffe, nýjasti hluteigandi í félaginu, hefur talað um það opinberlega að hann vill frekar byggja nýjan leikvang á sama stað og Old Trafford stendur á. Ratcliff talaði þá um að byggja Wembley norðursins. Manchester United mætti Arsenal í vináttuleik um helgina á SoFi leikvanginum í Inglewood á Los Angeles svæðinu. Samkvæmt frétt ESPN þá hafa hæstráðendur hjá félaginu heimsótt Los Angeles mörgum sinnum á síðustu árum. Það gæti því verið að SoFi leikvangurinn verði notaður sem einhvers konar fyrirmynd byggi United nýjan leikvang.
Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Sjá meira