Man. Utd. kaupir danska undrabarnið sem skoraði tíu mörk gegn Liverpool Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. júlí 2024 13:32 Chido Obi-Martin þykir mikið efni. David Price/Arsenal FC via Getty Images Sextán ára gamall Dani að nafni Chido Obi-Martin er við það að ganga til liðs við Manchester United frá Arsenal, þar sem hann hefur verið undanfarin tvö ár og raðað inn mörkum með unglingaliðinu. Það er félagaskiptamógullinn Fabrizio Romano sem greinir frá og segir jafnframt að Obi-Martin hafi hafnað hærri samningsboðum frá liðum í Þýskalandi og kosið frekar að fara til Manchester. 🚨🔴 EXCLUSIVE: Chido Obi Martin to Man United, here we go! Talented striker leaves Arsenal and he’s just accepted Man Utd proposal.Pathway key for Chido who’s turned down higher bids from Germany to sign for Man United.Project convinced 2007 born top talent to accept #MUFC. pic.twitter.com/oFv1xM32UU— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 30, 2024 Obi-Martin er danskur og hefur spilað með unglingalandsliðum Danmerkur. Hann er uppalinn í KB þar í landi en fluttist til Arsenal árið 2022. Obi-Martin hefur fengið tækifæri til að æfa með aðalliði Arsenal. Á nýliðnu tímabili spilaði hann með u18 liðinu og skoraði 29 mörk í 17 leikjum. Þar af tíu mörk í einum leik gegn Liverpool, sjö mörk gegn Norwich, fimm mörk gegn West Ham og fjögur mörk gegn Crystal Palace. Hann hefur einnig fengið tækifæri til að æfa með aðalliði Arsenal. Þar sem hann er enn mjög ungur, á sautjánda ári, má vænta þess að hann spili með unglingaliði Manchester United á næsta tímabili meðan hann æfir með og undirbýr stökkið upp í aðalliðið. Enski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Það er félagaskiptamógullinn Fabrizio Romano sem greinir frá og segir jafnframt að Obi-Martin hafi hafnað hærri samningsboðum frá liðum í Þýskalandi og kosið frekar að fara til Manchester. 🚨🔴 EXCLUSIVE: Chido Obi Martin to Man United, here we go! Talented striker leaves Arsenal and he’s just accepted Man Utd proposal.Pathway key for Chido who’s turned down higher bids from Germany to sign for Man United.Project convinced 2007 born top talent to accept #MUFC. pic.twitter.com/oFv1xM32UU— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 30, 2024 Obi-Martin er danskur og hefur spilað með unglingalandsliðum Danmerkur. Hann er uppalinn í KB þar í landi en fluttist til Arsenal árið 2022. Obi-Martin hefur fengið tækifæri til að æfa með aðalliði Arsenal. Á nýliðnu tímabili spilaði hann með u18 liðinu og skoraði 29 mörk í 17 leikjum. Þar af tíu mörk í einum leik gegn Liverpool, sjö mörk gegn Norwich, fimm mörk gegn West Ham og fjögur mörk gegn Crystal Palace. Hann hefur einnig fengið tækifæri til að æfa með aðalliði Arsenal. Þar sem hann er enn mjög ungur, á sautjánda ári, má vænta þess að hann spili með unglingaliði Manchester United á næsta tímabili meðan hann æfir með og undirbýr stökkið upp í aðalliðið.
Enski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira