Vonir bundnar við „heilagan kaleik“ við sykursýki týpu 1 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. ágúst 2024 08:37 Maður sprautar sig með insúlíni. Getty Vísindamenn hafa þróað nýja tegund insúlíns sem bregst við breytingum á blóðsykursmagni líkamans í rauntíma. Vonir eru bundar við að einstaklingar með sykursýki muni í framtíðinni aðeins þurfa að taka insúlín einu sinni í viku. Insúlín er notað til að koma jafnvægi á blóðsykurinn hjá einstaklingum með sykursýki, sem þurfa sumir hverjir að nota insúlín allt að tíu sinnum á dag. Vísindamenn í Bandaríkjunum, Ástralíu og Kína vinna hins vegar að nýrri tegund insúlíns, sem „liggur í dvala“ í líkamanum og bregst aðeins við þegar ójafnvægi er komið á. Tim Heise, varaformaður ráðgjafanefndar Type 1 Diabetes Grand Challenge, segir mögulega um að ræða nýtt tímabil í baráttunni við sykursýki týpu 1. Svokölluð GRI lyf séu „hinn heilagi kaleikur“ og lyfjameðferðir muni varla komast nær því að lækna sjúkdóminn. GRI stendur fyrir „glucose responsive insulin“. Type 1 Diabetes Grand Challenge er átaksverkefni þar sem 50 milljónum punda verður varið í nýjar rannsóknir á nýjum meðferðarúrræðum við sýkursýki týpu 1. Sex verkefni hafa þegar verið styrkt en fjögur þeirra miða að því að þróa GRI og eitt hraðvirkara insúlín. Elizabeth Robertson, yfirmaður rannsókna hjá Diabetes UK, segir rannsóknirnar mögulega munu umbylta meðhöndlun sykursýki týpu 1 og bæta líkamlega og andlega heilsu einstaklinga með sjúkdóminn, sem munu ekki lengur þurfa að huga að insúlíngjöf mörgum sinnum á dag. Hér má finna umfjöllun Guardian um málið. Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Fleiri fréttir Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Sjá meira
Insúlín er notað til að koma jafnvægi á blóðsykurinn hjá einstaklingum með sykursýki, sem þurfa sumir hverjir að nota insúlín allt að tíu sinnum á dag. Vísindamenn í Bandaríkjunum, Ástralíu og Kína vinna hins vegar að nýrri tegund insúlíns, sem „liggur í dvala“ í líkamanum og bregst aðeins við þegar ójafnvægi er komið á. Tim Heise, varaformaður ráðgjafanefndar Type 1 Diabetes Grand Challenge, segir mögulega um að ræða nýtt tímabil í baráttunni við sykursýki týpu 1. Svokölluð GRI lyf séu „hinn heilagi kaleikur“ og lyfjameðferðir muni varla komast nær því að lækna sjúkdóminn. GRI stendur fyrir „glucose responsive insulin“. Type 1 Diabetes Grand Challenge er átaksverkefni þar sem 50 milljónum punda verður varið í nýjar rannsóknir á nýjum meðferðarúrræðum við sýkursýki týpu 1. Sex verkefni hafa þegar verið styrkt en fjögur þeirra miða að því að þróa GRI og eitt hraðvirkara insúlín. Elizabeth Robertson, yfirmaður rannsókna hjá Diabetes UK, segir rannsóknirnar mögulega munu umbylta meðhöndlun sykursýki týpu 1 og bæta líkamlega og andlega heilsu einstaklinga með sjúkdóminn, sem munu ekki lengur þurfa að huga að insúlíngjöf mörgum sinnum á dag. Hér má finna umfjöllun Guardian um málið.
Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Fleiri fréttir Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Sjá meira