Íslendingar sameinast á ný í Birmingham Sindri Sverrisson skrifar 12. ágúst 2024 11:28 Alfons Sampsted er mættur í bláu Birmingham-treyjuna. Birmingham FC Enska knattspyrnufélagið Birmingham tilkynnti í dag að tveir Íslendingar væru komnir í herbúðir félagsins nú þegar ný leiktíð er nýhafin hjá liðinu í ensku C-deildinni. Alfons Sampsted hefur verið lánaður til Birmingham frá frá hollenska úrvalsdeildarfélaginu Twente. Lánssamningurinn gildir fram á næsta vor og er með möguleika á kaupum að honum loknum til að gera vistaskiptin varanleg. Áður hafði Birmingham tryggt sér krafta Willums Þórs Willumssonar en landsliðsmennirnir tveir léku saman upp yngri flokka og með meistaraflokki Breiðabliks og eru báðir fæddir árið 1998. Did you know, there's not one, but 𝗧𝗪𝗢 current Blues players in this picture... 📸 pic.twitter.com/lpSn0uHqW4— Birmingham City FC (@BCFC) August 12, 2024 „Ég er ofboðslega glaður. Þetta hefur legið í loftinu í nokkra daga en það er gott að allt sé núna klárt. Síðasta sólarhringinn er ég búinn að bíða eftir því að félögin gefi leyfi svo ég gæti ferðast hingað, svo ég tók lest til Amsterdam og gisti hjá vini mínum í fimm mínútna fjarlægð frá flugvellinum, tilbúinn að hoppa upp í vél,“ segir Alfons á heimasíðu Birmingham. The Club are delighted to confirm the loan signing of defender, Alfons Sampsted. ✍️The 26-year-old joins from FC Twente for the 2024/25 season, with an option to buy.— Birmingham City FC (@BCFC) August 12, 2024 Birmingham féll úr ensku B-deildinni á síðustu leiktíð, einu stigi frá því að halda sér uppi. Liðið gerði 1-1 jafntefli við Reading í fyrsta leik nýrrar leiktíðar og mætir svo Charlton á útivelli annað kvöld. Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira
Alfons Sampsted hefur verið lánaður til Birmingham frá frá hollenska úrvalsdeildarfélaginu Twente. Lánssamningurinn gildir fram á næsta vor og er með möguleika á kaupum að honum loknum til að gera vistaskiptin varanleg. Áður hafði Birmingham tryggt sér krafta Willums Þórs Willumssonar en landsliðsmennirnir tveir léku saman upp yngri flokka og með meistaraflokki Breiðabliks og eru báðir fæddir árið 1998. Did you know, there's not one, but 𝗧𝗪𝗢 current Blues players in this picture... 📸 pic.twitter.com/lpSn0uHqW4— Birmingham City FC (@BCFC) August 12, 2024 „Ég er ofboðslega glaður. Þetta hefur legið í loftinu í nokkra daga en það er gott að allt sé núna klárt. Síðasta sólarhringinn er ég búinn að bíða eftir því að félögin gefi leyfi svo ég gæti ferðast hingað, svo ég tók lest til Amsterdam og gisti hjá vini mínum í fimm mínútna fjarlægð frá flugvellinum, tilbúinn að hoppa upp í vél,“ segir Alfons á heimasíðu Birmingham. The Club are delighted to confirm the loan signing of defender, Alfons Sampsted. ✍️The 26-year-old joins from FC Twente for the 2024/25 season, with an option to buy.— Birmingham City FC (@BCFC) August 12, 2024 Birmingham féll úr ensku B-deildinni á síðustu leiktíð, einu stigi frá því að halda sér uppi. Liðið gerði 1-1 jafntefli við Reading í fyrsta leik nýrrar leiktíðar og mætir svo Charlton á útivelli annað kvöld.
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira