VAR-herbergið í enska verður virkt á samfélagsmiðlum í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2024 09:00 Allar ákvarðanir myndbandsdómara verða útskýrðar vel á samfélagsmiðlum til að auka gegnsæi. Getty/Marcel van Dorst Áhugafólk um ensku úrvalsdeildina í fótbolta ætti að bæta einum X-reikningi í vöktun hjá sér fyrir fyrsta leikinn á nýju tímabili. Myndbandsdómarar ætla nefnilega að útskýra allar ákvarðanir sínar á samfélagsmiðlum á nýju tímabili. Nýr X-reikningur myndbandsdómaranna heitir Premier League Match Centre og mun gefa áhugasömum nákvæmar upplýsingar um það sem er í gangi í Stockley Park. Reikningurinn fór í loftið í gær og samkvæmt tilkynningu frá ensku úrvalsdeildinni þá mun þetta hjálpa til við að auka gegnsæi á störf myndbandsdómara. „Við getum ekki boðið upp á það að hlusta á samskiptin úr VAR-herberginu þar sem það er ekki leyfilegt. Premier League Match Center getur aftur á mótið boðið upp á næstum því í beinni upplýsingar varðandi VAR og allar aðrar ákvarðanir dómara,“ segir í tilkynningu deildarinnar. Það verða ekki aðeins upplýsingar frá útvöldum leikjum heldur koma þær úr öllum leikjum deildarinnar. X-reikningurinn mun bjóða upp á rökstuðning á bak við þær ákvarðanir sem eru teknar í VAR-herberginu þar sem staðreyndir verða í fyrirrúmi og allar tæknilegar upplýsingar birtar. Ef nauðsyn krefur verður þarna líka fróðleikur um reglur fótboltans og sérfræðingar frá enska dómarasambandinu munu einnig leggja til málanna sé þörf á því. Welcome to the Premier League Match Centre X account. This page will provide live updates from Stockley Park including information directly from the VAR Hub. We will issue near-live updates on operational matters from all matches – including clarification on refereeing and VAR.— Premier League Match Centre (@PLMatchCentre) August 13, 2024 Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Sjá meira
Nýr X-reikningur myndbandsdómaranna heitir Premier League Match Centre og mun gefa áhugasömum nákvæmar upplýsingar um það sem er í gangi í Stockley Park. Reikningurinn fór í loftið í gær og samkvæmt tilkynningu frá ensku úrvalsdeildinni þá mun þetta hjálpa til við að auka gegnsæi á störf myndbandsdómara. „Við getum ekki boðið upp á það að hlusta á samskiptin úr VAR-herberginu þar sem það er ekki leyfilegt. Premier League Match Center getur aftur á mótið boðið upp á næstum því í beinni upplýsingar varðandi VAR og allar aðrar ákvarðanir dómara,“ segir í tilkynningu deildarinnar. Það verða ekki aðeins upplýsingar frá útvöldum leikjum heldur koma þær úr öllum leikjum deildarinnar. X-reikningurinn mun bjóða upp á rökstuðning á bak við þær ákvarðanir sem eru teknar í VAR-herberginu þar sem staðreyndir verða í fyrirrúmi og allar tæknilegar upplýsingar birtar. Ef nauðsyn krefur verður þarna líka fróðleikur um reglur fótboltans og sérfræðingar frá enska dómarasambandinu munu einnig leggja til málanna sé þörf á því. Welcome to the Premier League Match Centre X account. This page will provide live updates from Stockley Park including information directly from the VAR Hub. We will issue near-live updates on operational matters from all matches – including clarification on refereeing and VAR.— Premier League Match Centre (@PLMatchCentre) August 13, 2024
Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Sjá meira