Beckham fór og kvaddi Sven: Við hlógum og grétum saman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2024 08:22 David Beckham með Sven-Göran Eriksson þegar þeir hittust í síðasta skiptið. @davidbeckham David Beckham, fyrrum fyrirliði enska fótboltalandsliðsins, er meðal þeirra fjölmarga sem hafa minnst Svíans Sven-Görans Eriksson sem lést í gær 76 ára gamall. Eriksson varð fyrsti erlendi þjálfarinn til að stýra enska landsliðinu þegar hann tók við liðinu árið 2001. Beckham var fyrirliði enska landsliðsins í 57 af 59 leikjum liðsins undir stjórn Sven-Görans. Það var vitað að Eriksson var að glíma við krabbamein og að hann átti lítið eftir ólifað. Beckham minntist fyrrum þjálfara síns með því að segja frá því að hann heimsótti hann undir það síðasta. „Við hlógum, við grétum og við vissum að við værum að kveðjast í síðasta sinn,“ sagði David Beckham í færslu sinni. „Sven, takk fyrir að vera alltaf sú persóna sem þú varst alltaf. Ástríðufullur, umhyggjusamur, rólegur og sannur heiðursmaður. Ég verð ávallt þér þakklátur fyrir að gera mig að fyrirliða þínum,“ skrifaði Beckham. „Ég mun aldrei gleyma minningunum frá þessum síðasta degi okkar saman þar sem ég var með þér og fjölskyldu þinni. Takk Sven en síðustu orðin þín til mín voru: Þetta verður allt í lagi,“ skrifaði Beckham. "We laughed, we cried, we knew we were saying goodbye... in your last words you said to me: it'll be okay" 😢David Beckham's emotional tribute to Sven-Göran Eriksson, the England manager who made Beckham Three Lions captain ❤ pic.twitter.com/XfZuSQFAJW— Sky Sports Football (@SkyFootball) August 26, 2024 Enski boltinn Tengdar fréttir Sven-Göran Eriksson látinn Sænski fótboltaþjálfarinn Sven-Göran Eriksson er látinn, 76 ára að aldri, eftir baráttu við ólæknandi krabbamein. 26. ágúst 2024 11:27 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fleiri fréttir Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira
Eriksson varð fyrsti erlendi þjálfarinn til að stýra enska landsliðinu þegar hann tók við liðinu árið 2001. Beckham var fyrirliði enska landsliðsins í 57 af 59 leikjum liðsins undir stjórn Sven-Görans. Það var vitað að Eriksson var að glíma við krabbamein og að hann átti lítið eftir ólifað. Beckham minntist fyrrum þjálfara síns með því að segja frá því að hann heimsótti hann undir það síðasta. „Við hlógum, við grétum og við vissum að við værum að kveðjast í síðasta sinn,“ sagði David Beckham í færslu sinni. „Sven, takk fyrir að vera alltaf sú persóna sem þú varst alltaf. Ástríðufullur, umhyggjusamur, rólegur og sannur heiðursmaður. Ég verð ávallt þér þakklátur fyrir að gera mig að fyrirliða þínum,“ skrifaði Beckham. „Ég mun aldrei gleyma minningunum frá þessum síðasta degi okkar saman þar sem ég var með þér og fjölskyldu þinni. Takk Sven en síðustu orðin þín til mín voru: Þetta verður allt í lagi,“ skrifaði Beckham. "We laughed, we cried, we knew we were saying goodbye... in your last words you said to me: it'll be okay" 😢David Beckham's emotional tribute to Sven-Göran Eriksson, the England manager who made Beckham Three Lions captain ❤ pic.twitter.com/XfZuSQFAJW— Sky Sports Football (@SkyFootball) August 26, 2024
Enski boltinn Tengdar fréttir Sven-Göran Eriksson látinn Sænski fótboltaþjálfarinn Sven-Göran Eriksson er látinn, 76 ára að aldri, eftir baráttu við ólæknandi krabbamein. 26. ágúst 2024 11:27 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fleiri fréttir Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira
Sven-Göran Eriksson látinn Sænski fótboltaþjálfarinn Sven-Göran Eriksson er látinn, 76 ára að aldri, eftir baráttu við ólæknandi krabbamein. 26. ágúst 2024 11:27
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn