Keyptur á 4,5 milljarða en sparkaður illa niður sólarhring síðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2024 12:01 Matt O'Riley situr hér sjárþjáður í grasinu en fyrsti leikur hans með Brighton & Hove Albion endaði eftir aðeins sex mínútur. Getty/Mike Hewitt Danski landsliðsmaðurinn Matt O'Riley lék sinn fyrsta leik með enska úrvalsdeildarfélaginu Brighton í gær en kvöldið endaði alltof snemma hjá miðjumanninum. Fabian Hurzeler, knattspyrnustjóri Brighton, gagnrýndi fáránlegt brot á O'Riley í deildabikarsigri á neðrideildarliðinu Crawley. O'Riley haltraði af velli eftir brotið. Matt O'Riley - Injury & TackleThis is the ultimate "Wont book a player early" decision from a Ref & the player having to go off injured.Dont agree with the Brighton manager that its an outlawed tackle, its a Yellow Card but wild the ref just let it go 👀 pic.twitter.com/QrRjXZF6W2— John Walker (@johnwalker_1986) August 28, 2024 Atvikið varð strax á sjöttu mínútu þegar Jay Williams, fyrirliði Crawley, sparkaði hann gróflega niður. Hurzeler segir að leikmaðurinn hafi meiðst á ökkla og að þetta líti ekki vel út. Sólarhring áður hafði Brighton borgað Celtic 25 milljónir punda fyrir O'Riley eða rúma 4,5 milljarða íslenskra króna. „Þú getur ekki tæklað svona. Þetta er tækling þar sem þú ert að taka áhættuna á því að meiða annan leikmann,“ sagði Hurzeler. Williams fékk ekki einu sinni spjald en stuðningsmenn Brighton bauluðu á hann allan fyrri hálfleikinn og svo aftur þegar hann var tekinn af velli í seinni hálfleiknum. "Ridiculous foul!" 💬 Fabian Hurzeler on Matt O'Reilly picking up an injury early in Brighton's game against Crawley 😢 pic.twitter.com/SzJlxe4duJ— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 27, 2024 Enski boltinn Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fleiri fréttir Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira
Fabian Hurzeler, knattspyrnustjóri Brighton, gagnrýndi fáránlegt brot á O'Riley í deildabikarsigri á neðrideildarliðinu Crawley. O'Riley haltraði af velli eftir brotið. Matt O'Riley - Injury & TackleThis is the ultimate "Wont book a player early" decision from a Ref & the player having to go off injured.Dont agree with the Brighton manager that its an outlawed tackle, its a Yellow Card but wild the ref just let it go 👀 pic.twitter.com/QrRjXZF6W2— John Walker (@johnwalker_1986) August 28, 2024 Atvikið varð strax á sjöttu mínútu þegar Jay Williams, fyrirliði Crawley, sparkaði hann gróflega niður. Hurzeler segir að leikmaðurinn hafi meiðst á ökkla og að þetta líti ekki vel út. Sólarhring áður hafði Brighton borgað Celtic 25 milljónir punda fyrir O'Riley eða rúma 4,5 milljarða íslenskra króna. „Þú getur ekki tæklað svona. Þetta er tækling þar sem þú ert að taka áhættuna á því að meiða annan leikmann,“ sagði Hurzeler. Williams fékk ekki einu sinni spjald en stuðningsmenn Brighton bauluðu á hann allan fyrri hálfleikinn og svo aftur þegar hann var tekinn af velli í seinni hálfleiknum. "Ridiculous foul!" 💬 Fabian Hurzeler on Matt O'Reilly picking up an injury early in Brighton's game against Crawley 😢 pic.twitter.com/SzJlxe4duJ— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 27, 2024
Enski boltinn Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fleiri fréttir Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn