Vissi ekki að pabbi sinn hefði skorað á Anfield Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2024 09:30 Federico Chiesa sést hér kominn i Liverpool búninginn en til hægri má sjá föður hans Enrico Chiesa fagna marki sínu fyrir ítalska landsliðið sem hann skoraði á Anfield 1996. Getty/Nikki Dyer/Paul Mcfegan Federico Chiesa var kynntur í gær sem nýr leikmaður Liverpool og þessi 26 ára ítalski landsliðsmaður var einnig tekinn í viðtal á miðlum félagsins. Meðal annars rifjaði spyrillinn upp frægt mark hjá föður Federico, Enrico Chiesa. EM í Englandi 1996 Faðir Federico skoraði nefnilega fyrir ítalska landsliðið þegar hann keppti með liðinu á EM í Englandi í júní 1996. Þetta var eitt af sjö mörkum Enrico Chiesa fyrir landsliðið en þrjú þau fyrstu komu einmitt þetta sumar. Markið sem um ræðir skoraði Enrico í leik gegn Tékkum á Anfield leikvanginum, heimavelli Liverpool. Federico fæddist síðan í október 1997 eða rúmu ári síðar. Þegar Federico fékk að sjá markið þá mundi hann eftir markinu en áttaði sig aldrei á því hvar pabbi hans var að spila. „Ég þekki þetta mark“ „Ég man eftir þessu marki. Ég þekki þetta mark,“ sagði Federico Chiesa strax þegar hann sá markið. „Hann sagði mér aldrei frá því að hann hafi skorað þetta mark á Anfield. Hann sagði mér ekki frá því. Hann vill líka voðalega lítið tala um Evrópumótið því ég segist alltaf hafa unnið EM en hann vann aldrei EM,“ sagði Chiesa léttur. Með mynd af fögnuðinum „Við erum með mynd heima af honum að fagna eftir að hafa skorað þetta mark. Ég hafði samt ekki hugmynd um það að þetta hafi verið á Anfeld,“ sagði Chiesa „Þetta er frábær minning fyrir mína fjölskyldu og fyrir föður minn. Ég held því að pabbi sé ánægður með það að ég sé að skrifa undir hjá Liverpool,“ sagði Chiesa. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Enski boltinn Mest lesið „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Metár hjá David Beckham Fótbolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Fleiri fréttir Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Sjá meira
Meðal annars rifjaði spyrillinn upp frægt mark hjá föður Federico, Enrico Chiesa. EM í Englandi 1996 Faðir Federico skoraði nefnilega fyrir ítalska landsliðið þegar hann keppti með liðinu á EM í Englandi í júní 1996. Þetta var eitt af sjö mörkum Enrico Chiesa fyrir landsliðið en þrjú þau fyrstu komu einmitt þetta sumar. Markið sem um ræðir skoraði Enrico í leik gegn Tékkum á Anfield leikvanginum, heimavelli Liverpool. Federico fæddist síðan í október 1997 eða rúmu ári síðar. Þegar Federico fékk að sjá markið þá mundi hann eftir markinu en áttaði sig aldrei á því hvar pabbi hans var að spila. „Ég þekki þetta mark“ „Ég man eftir þessu marki. Ég þekki þetta mark,“ sagði Federico Chiesa strax þegar hann sá markið. „Hann sagði mér aldrei frá því að hann hafi skorað þetta mark á Anfield. Hann sagði mér ekki frá því. Hann vill líka voðalega lítið tala um Evrópumótið því ég segist alltaf hafa unnið EM en hann vann aldrei EM,“ sagði Chiesa léttur. Með mynd af fögnuðinum „Við erum með mynd heima af honum að fagna eftir að hafa skorað þetta mark. Ég hafði samt ekki hugmynd um það að þetta hafi verið á Anfeld,“ sagði Chiesa „Þetta er frábær minning fyrir mína fjölskyldu og fyrir föður minn. Ég held því að pabbi sé ánægður með það að ég sé að skrifa undir hjá Liverpool,“ sagði Chiesa. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc)
Enski boltinn Mest lesið „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Metár hjá David Beckham Fótbolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Fleiri fréttir Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Sjá meira