Toney til Al-Ahli og Osimhen mögulega líka Sindri Sverrisson skrifar 30. ágúst 2024 08:54 Ivan Toney hefur ákveðið að kveðja ensku úrvalsdeildina. Getty/Vince Mignott Enski framherjinn Ivan Toney er að yfirgefa Brentford og verður leikmaður Al-Ahli í Sádi-Arabíu, samkvæmt fréttum virtra miðla á borð við L’Équipe. Ítalski félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano tekur undir fréttirnar og segir að Brentford fái 42 milljónir evra fyrir Toney. Toney er 28 ára gamall og skoraði 67 mörk í 128 deildarleikjum fyrir Brentford. Hann var í maí 2023 úrskurðaður í átta mánaða bann vegna veðmála en skoraði fjögur mörk í 17 leikjum eftir að hann sneri aftur á síðustu leiktíð. Hann hefur hins vegar ekkert komið við sögu á þessari leiktíð og ljóst að hann væri á förum frá Brentford, og nú er svo orðið ljóst að áfangastaðurinn er Sádi-Arabía. Romano segir að Al-Ahli sé einnig að reyna að landa nígeríska sóknarmanninum Victor Osimhen frá Napoli en að hann hafi enn ekki gefið grænt ljós. 🚨🇸🇦 Al Ahli have also agreed a deal with Brentford for Ivan Toney worth €42m, as L’Équipe reported.Toney has already accepted as Al Ahli want Osimhen to make final decision as soon as possible.Al Ahli agreed both Osimhen and Toney deals but NO green light from Victor yet. pic.twitter.com/MA7qWhMa9B— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 30, 2024 Blaðamaðurinn virti David Ornstein hjá The Athletic segir einfaldlega óljóst hvaða áhrif koma Toney hafi á tilraunir Al-Ahli til að fá Osimhen. 🚨 Al Ahli reach agreement on proposed signing of Ivan Toney from Brentford. Deal in place between #AlAhli + #BrentfordFC. Personal terms for 28yo sorted & England int’l striker to undergo medical. Unclear on repercussions for Victor Osimhen @TheAthleticFC https://t.co/NNb5vDnzrR— David Ornstein (@David_Ornstein) August 30, 2024 Al-Ahli varð í 3. sæti sádiarabísku deildarinnar á síðustu leiktíð. Á meðal leikmanna liðsins má nefna fyrirliðann Roberto Firmino, fyrrverandi framherja Liverpool, og markvörðinn Édouard Mendy sem áður lék með Chelsea. Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Ítalski félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano tekur undir fréttirnar og segir að Brentford fái 42 milljónir evra fyrir Toney. Toney er 28 ára gamall og skoraði 67 mörk í 128 deildarleikjum fyrir Brentford. Hann var í maí 2023 úrskurðaður í átta mánaða bann vegna veðmála en skoraði fjögur mörk í 17 leikjum eftir að hann sneri aftur á síðustu leiktíð. Hann hefur hins vegar ekkert komið við sögu á þessari leiktíð og ljóst að hann væri á förum frá Brentford, og nú er svo orðið ljóst að áfangastaðurinn er Sádi-Arabía. Romano segir að Al-Ahli sé einnig að reyna að landa nígeríska sóknarmanninum Victor Osimhen frá Napoli en að hann hafi enn ekki gefið grænt ljós. 🚨🇸🇦 Al Ahli have also agreed a deal with Brentford for Ivan Toney worth €42m, as L’Équipe reported.Toney has already accepted as Al Ahli want Osimhen to make final decision as soon as possible.Al Ahli agreed both Osimhen and Toney deals but NO green light from Victor yet. pic.twitter.com/MA7qWhMa9B— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 30, 2024 Blaðamaðurinn virti David Ornstein hjá The Athletic segir einfaldlega óljóst hvaða áhrif koma Toney hafi á tilraunir Al-Ahli til að fá Osimhen. 🚨 Al Ahli reach agreement on proposed signing of Ivan Toney from Brentford. Deal in place between #AlAhli + #BrentfordFC. Personal terms for 28yo sorted & England int’l striker to undergo medical. Unclear on repercussions for Victor Osimhen @TheAthleticFC https://t.co/NNb5vDnzrR— David Ornstein (@David_Ornstein) August 30, 2024 Al-Ahli varð í 3. sæti sádiarabísku deildarinnar á síðustu leiktíð. Á meðal leikmanna liðsins má nefna fyrirliðann Roberto Firmino, fyrrverandi framherja Liverpool, og markvörðinn Édouard Mendy sem áður lék með Chelsea.
Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti