Lið Willums og Alfons sló met í eyðslu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 12:31 Willum Þór Willumsson og Alfons Sampsted ásamt Christoph Klarer eftir leik Birmingham í haust. Þeir eru þrír af sextán nýjum leikmönnum liðsins. Getty/Morgan Harlow Íslensku landsliðsmennirnir Willum Þór Willumsson og Alfons Sampsted gengu báðir til liðs við Birmingham City í sumar en æskuvinirnir eru langt frá því að vera eina fjárfesting félagsins í ár. Birmingham City sló eyðslumetið í ensku C-deildinni á lokadegi gluggans þegar það gekk frá kaupunum framherjanum Jay Stansfield frá Fulham. Stansfield spilaði með félaginu á láni á síðustu leiktíð og skoraði þá 12 mörk í 43 leikjum. Forráðamenn Birmingham borga Lundúnafélaginu tíu milljónir punda fyrir leikmanninn og við bætast síðan bónusgreiðslur komist liðið upp í ensku úrvalsdeildina. Gamla metið var talið vera þegar Sunderland borgaði Wigan Athletic fjórar milljónir punda fyrir Will Grigg fyrir fimm árum. BBC fjallar um þetta en bendir á það að metið hafi hugsanlega fallið fyrr í sumar þegar Birmingham keypti Willum Þór og varnarmanninn Christoph Klare fyrir í kringum fjórar milljónir punda hvorn. Kaupverð þeirra var ekki gefið upp. Willum kom frá hollenska félaginu Go Ahead Eagles. Birmingham hefur eytt meira en 25 milljónum punda í leikmenn í sumar og ætlar að gera allt til að komast sem fyrst í deild þeirra bestu. Alls hafa sextán leikmenn gengið til liðs við félagið fyrir tímabilið. Bandarísku eigendur félagsins eru tilbúnir að setja pening í liðið en einn af þeim er ameríska fótboltagoðsögnin Tom Brady. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Enski boltinn Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fleiri fréttir Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira
Birmingham City sló eyðslumetið í ensku C-deildinni á lokadegi gluggans þegar það gekk frá kaupunum framherjanum Jay Stansfield frá Fulham. Stansfield spilaði með félaginu á láni á síðustu leiktíð og skoraði þá 12 mörk í 43 leikjum. Forráðamenn Birmingham borga Lundúnafélaginu tíu milljónir punda fyrir leikmanninn og við bætast síðan bónusgreiðslur komist liðið upp í ensku úrvalsdeildina. Gamla metið var talið vera þegar Sunderland borgaði Wigan Athletic fjórar milljónir punda fyrir Will Grigg fyrir fimm árum. BBC fjallar um þetta en bendir á það að metið hafi hugsanlega fallið fyrr í sumar þegar Birmingham keypti Willum Þór og varnarmanninn Christoph Klare fyrir í kringum fjórar milljónir punda hvorn. Kaupverð þeirra var ekki gefið upp. Willum kom frá hollenska félaginu Go Ahead Eagles. Birmingham hefur eytt meira en 25 milljónum punda í leikmenn í sumar og ætlar að gera allt til að komast sem fyrst í deild þeirra bestu. Alls hafa sextán leikmenn gengið til liðs við félagið fyrir tímabilið. Bandarísku eigendur félagsins eru tilbúnir að setja pening í liðið en einn af þeim er ameríska fótboltagoðsögnin Tom Brady. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Enski boltinn Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fleiri fréttir Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn