Arteta undrandi á rauða spjaldinu: Lágmark að vera samkvæmur sjálfum sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 15:31 Mikel Arteta reiður á hliðarlínunni í leiknum á móti Brighton & Hove Albion í dag. Getty/Ryan Pierse Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, sá sína menn tapa sínum fyrstu stigum á tímabilinu þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Brighton í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar. Arsenal komst í 1-0 en þurfti að leika manni færri í fjörutíu mínútur eftir að Declan Rice fékk sitt annað gula spjald. Brighton nýtti sér það og náði að jafna metin. „Á meðan það voru ellefu að spila á móti ellefu þá áttum við skilið að vinna leikinn og við áttum líka skilið að vinna þegar við vorum tíu á móti ellefu. Þetta eru tvö töpuð stig,“ sagði Arteta við MOTD. „Ég var undrandi á rauða spjaldinu. Í fyrri hálfleik þegar mótherjar okkar gerðu þetta þá var ekkert spjald. Hann fer eftir bókinni á hættulitlum stað á vellinum þar sem boltinn fer aftan í hælinn hans. Hann getur rökstutt þetta með lögunum en lágmarkið er að vera samkvæmur sjálfum sér. Hefði hann gert að þá hefði þetta verið tíu á móti tíu,“ sagði Arteta. „Það var samt stórkostlegt að sjá viðbrögð stuðningsmannanna eftir að við lentum undir. Við bjuggum til tvö mjög góð færi einn á móti einum og áttum að vinna þennan leik,“ sagði Arteta. Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Arsenal komst í 1-0 en þurfti að leika manni færri í fjörutíu mínútur eftir að Declan Rice fékk sitt annað gula spjald. Brighton nýtti sér það og náði að jafna metin. „Á meðan það voru ellefu að spila á móti ellefu þá áttum við skilið að vinna leikinn og við áttum líka skilið að vinna þegar við vorum tíu á móti ellefu. Þetta eru tvö töpuð stig,“ sagði Arteta við MOTD. „Ég var undrandi á rauða spjaldinu. Í fyrri hálfleik þegar mótherjar okkar gerðu þetta þá var ekkert spjald. Hann fer eftir bókinni á hættulitlum stað á vellinum þar sem boltinn fer aftan í hælinn hans. Hann getur rökstutt þetta með lögunum en lágmarkið er að vera samkvæmur sjálfum sér. Hefði hann gert að þá hefði þetta verið tíu á móti tíu,“ sagði Arteta. „Það var samt stórkostlegt að sjá viðbrögð stuðningsmannanna eftir að við lentum undir. Við bjuggum til tvö mjög góð færi einn á móti einum og áttum að vinna þennan leik,“ sagði Arteta.
Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti