„Munum eiga góða möguleika á að lyfta bikar“ Smári Jökull Jónsson skrifar 1. september 2024 22:01 Erik Ten Hag á hliðarlínunni í dag en í forgrunni má sjá Arne Slot knattspyrnustjóra Liverpool. Vísir/Getty Erik Ten Hag segir að Manchester United segist ekki vera Harry Potter og geti töfrað fram úrslit. Hann segir að uppbygging nýs liðs hjá Manchester United sé enn í gangi. Manchester Untied tapaði illa á heimavelli í dag í ensku úrvalsdeildinni þegar erkifjendurnir í Liverpool voru í heimsókn. Liverpool vann 3-0 sigur sem var síst of stór. Fyrir leik var Manuel Ugarte, nýjasti leikmaður United, kynntur fyrir stuðningsmönnum en hann var keyhptur frá PSG fyrir 50,5 milljónir punda á dögunum. Alls voru sex leikmenn sem Ten Hag hefur keypt í byrjunarliði United í dag en hann sagðist þó ekki geta töfrað fram úrslit í leikjum liðsins. „Ég er ekki eins og Harry Potter, þú verður að átta þig á því. Þrír leikmenn voru að spila sinn fyrsta byrjunarliðsleik á timabilinu, Manuel Ugarte spilaði ekki í eina mínútu því hann þarf að byggja upp leikform. Síðan þurfum við að koma honum inn í liðið. Ég er viss um að hann mun skila sínu til liðsins. Það mun taka tvær vikur, jafnvel mánuð. Það er sama staðan hjá mörgum leikmönnum,“ sagði Ten Hag í viðtali við BBC. Ten Hag virtist frekar pirraður í viðtölum eftir leikinn og sagðist hafa aðra sýn en blaðamaður sem vildi meina að lið United væri að gera sömu mistökin og fyrir tveimur árum síðan. „Þá værum við ekki að vinna bikara og stærri liðin. Ég vil ekki tala um það jákvæða í dag. Þessi ósigur særir okkur og okkar aðdáendur.“ „Þetta er þriðji leikurinn á tímabilinu. Ég þarf að útskýra þetta svo oft, við erum að byggja nýtt lið. Við verðum góðir en það er augljóst að við þurfum að bæta okkur. Ég er sannfærður um að í lok tímabilsins munum við eiga góða möguleika á að lyfta bikar.“ Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður Sjá meira
Manchester Untied tapaði illa á heimavelli í dag í ensku úrvalsdeildinni þegar erkifjendurnir í Liverpool voru í heimsókn. Liverpool vann 3-0 sigur sem var síst of stór. Fyrir leik var Manuel Ugarte, nýjasti leikmaður United, kynntur fyrir stuðningsmönnum en hann var keyhptur frá PSG fyrir 50,5 milljónir punda á dögunum. Alls voru sex leikmenn sem Ten Hag hefur keypt í byrjunarliði United í dag en hann sagðist þó ekki geta töfrað fram úrslit í leikjum liðsins. „Ég er ekki eins og Harry Potter, þú verður að átta þig á því. Þrír leikmenn voru að spila sinn fyrsta byrjunarliðsleik á timabilinu, Manuel Ugarte spilaði ekki í eina mínútu því hann þarf að byggja upp leikform. Síðan þurfum við að koma honum inn í liðið. Ég er viss um að hann mun skila sínu til liðsins. Það mun taka tvær vikur, jafnvel mánuð. Það er sama staðan hjá mörgum leikmönnum,“ sagði Ten Hag í viðtali við BBC. Ten Hag virtist frekar pirraður í viðtölum eftir leikinn og sagðist hafa aðra sýn en blaðamaður sem vildi meina að lið United væri að gera sömu mistökin og fyrir tveimur árum síðan. „Þá værum við ekki að vinna bikara og stærri liðin. Ég vil ekki tala um það jákvæða í dag. Þessi ósigur særir okkur og okkar aðdáendur.“ „Þetta er þriðji leikurinn á tímabilinu. Ég þarf að útskýra þetta svo oft, við erum að byggja nýtt lið. Við verðum góðir en það er augljóst að við þurfum að bæta okkur. Ég er sannfærður um að í lok tímabilsins munum við eiga góða möguleika á að lyfta bikar.“
Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður Sjá meira