Chelsea fær leyfi til að „redda sér“ með því að selja tvö hótel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2024 17:19 Nicolas Jackson fagnar marki sínu fyrir Chelsea. Félagið þarf að passa upp á reksturinn á næstunni. Getty/Chris Lee Enska úrvalsdeildin hefur gefið Chelsea grænt ljós á það að bæta rekstrarreikninginn sinn með því að selja tvö hótel til systurfélags. Chelsea þarf að grípa til þessara aðgerða til að komast hjá því að brjóta rekstrarreglur ensku úrvalsdeildarinnar. Samkvæmt nýjasta ársreikningi frá fjárhagsárinu 2022-23 kom í ljós að skuldir Chelsea jukust um 89,9 milljónir punda á því tímabili. Þessi tala hefði verið mun hærri, um 166,4 milljónir punda, ef Chelsea hefði ekki fengið leyfi til að selja tvö hótel sem standa við hlið Stamford Bridge. Þetta eru hótelin Millennium og Copthorne. Salan þýddi að hótelin fóru frá því að vera í eigu Chelsea FC Holdings Ltd í það að vera í eigu BlueCo 22 Properties Ltd. Bæði félögin eru dótturfyrirtæki eignarhaldsfélags Chelsea. UEFA og enska knattspyrnusambandið banna slík viðskipti en enska úrvalsdeildin leyfir aftur á móti slíkt. Enska úrvalsdeildin fór samt yfir söluna á hótelunum tveimur og vottaði það að söluverði væri eðlilegt og í takt við samskonar sölur á markaði. ESPN segir frá. Chelsea hefur eytt stórum upphæðum í fjölmörg leikmannakaup á síðustu misserum og eru með langstærsta leikmannahópinn í deildinni. Það hefur vakið upp efasemdir að félagið haldi sér réttu megin við línuna þegar kemur að rekstrarreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta eru í það minnsta góðar fréttir en Chelsea þarf eflaust að grípa til fleiri aðgerða til að lenda ekki í refsingum í næstu framtíð. More from ESPN's @JamesOlley here ⬇️ https://t.co/DAyDBUTEqk— ESPN UK (@ESPNUK) September 4, 2024 Enski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Chelsea þarf að grípa til þessara aðgerða til að komast hjá því að brjóta rekstrarreglur ensku úrvalsdeildarinnar. Samkvæmt nýjasta ársreikningi frá fjárhagsárinu 2022-23 kom í ljós að skuldir Chelsea jukust um 89,9 milljónir punda á því tímabili. Þessi tala hefði verið mun hærri, um 166,4 milljónir punda, ef Chelsea hefði ekki fengið leyfi til að selja tvö hótel sem standa við hlið Stamford Bridge. Þetta eru hótelin Millennium og Copthorne. Salan þýddi að hótelin fóru frá því að vera í eigu Chelsea FC Holdings Ltd í það að vera í eigu BlueCo 22 Properties Ltd. Bæði félögin eru dótturfyrirtæki eignarhaldsfélags Chelsea. UEFA og enska knattspyrnusambandið banna slík viðskipti en enska úrvalsdeildin leyfir aftur á móti slíkt. Enska úrvalsdeildin fór samt yfir söluna á hótelunum tveimur og vottaði það að söluverði væri eðlilegt og í takt við samskonar sölur á markaði. ESPN segir frá. Chelsea hefur eytt stórum upphæðum í fjölmörg leikmannakaup á síðustu misserum og eru með langstærsta leikmannahópinn í deildinni. Það hefur vakið upp efasemdir að félagið haldi sér réttu megin við línuna þegar kemur að rekstrarreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta eru í það minnsta góðar fréttir en Chelsea þarf eflaust að grípa til fleiri aðgerða til að lenda ekki í refsingum í næstu framtíð. More from ESPN's @JamesOlley here ⬇️ https://t.co/DAyDBUTEqk— ESPN UK (@ESPNUK) September 4, 2024
Enski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira