Ten Hag verði ekki rekinn Aron Guðmundsson skrifar 30. september 2024 09:30 Erik ten Hag var brúnaþungur eftir tap á heimavelli gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Vísir/Getty Breski miðilinn The Telegraph heldur því fram í morgun að staða Hollendingsins Erik ten Hag í starfi knattspyrnustjóra Manchester United sé örugg þrátt fyrir afleit úrslit að undanförnu. Ten Hag mætti snemma til vinnu í dag eftir þungt tap á heimavelli gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Tottenham bar 3-0 sigur úr býtum gegn Manchester United í gær. Rauðu djöflarnir léku allan seinni hálfleikinn einum manni færri eftir að fyrirliðinn Bruno Fernandes hafði látið reka sig af velli undir lok fyrri hálfleiks. Staða Manchester United er þung um þessar mundir. Liðið situr í 12.sæti ensku úrvalsdeildarinnar og með sjö stig og hefur aðeins unnið tvo leiki í deildinni til þessa, gegn Southampton og Fulham. Háværar gagnrýnisraddir heyrðust eftir leik gærkvöldsins. Til að mynda frá fyrrum leikmanni félagsins Gary Neville sem sagði frammistöðu liðsins „viðbjóðslega“ og „til skammar.“ „Þetta er ein versta frammistaða sem ég hef séð undir stjórn Ten Hag, og þá er nú mikið sagt. Þetta var virkilega slæmt,“ sagði Neville. Ljóst þykir að pressan á knattspyrnustjóra Manchester United sá ávallt mikil. Hún er hins vegar orðinn mjög mikil á Erik ten Hag sem nýtur þó enn stuðnings stjórnar og forráðamanna Manchester United. The Telegraph greinir frá því í morgun að Ten Hag verði ekki sagt upp störfum í kjölfar úrslita síðastliðinna vikna. Framundan séu hins vegar mikilvægir leikir og að þar verði Manchester United að svara fyrir sig inn á vellinum. Næsti leikur Manchester United er á útivelli gegn Porto í deildarkeppni Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn kemur. Þar næst mun liðið heimsækja Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Sjá meira
Tottenham bar 3-0 sigur úr býtum gegn Manchester United í gær. Rauðu djöflarnir léku allan seinni hálfleikinn einum manni færri eftir að fyrirliðinn Bruno Fernandes hafði látið reka sig af velli undir lok fyrri hálfleiks. Staða Manchester United er þung um þessar mundir. Liðið situr í 12.sæti ensku úrvalsdeildarinnar og með sjö stig og hefur aðeins unnið tvo leiki í deildinni til þessa, gegn Southampton og Fulham. Háværar gagnrýnisraddir heyrðust eftir leik gærkvöldsins. Til að mynda frá fyrrum leikmanni félagsins Gary Neville sem sagði frammistöðu liðsins „viðbjóðslega“ og „til skammar.“ „Þetta er ein versta frammistaða sem ég hef séð undir stjórn Ten Hag, og þá er nú mikið sagt. Þetta var virkilega slæmt,“ sagði Neville. Ljóst þykir að pressan á knattspyrnustjóra Manchester United sá ávallt mikil. Hún er hins vegar orðinn mjög mikil á Erik ten Hag sem nýtur þó enn stuðnings stjórnar og forráðamanna Manchester United. The Telegraph greinir frá því í morgun að Ten Hag verði ekki sagt upp störfum í kjölfar úrslita síðastliðinna vikna. Framundan séu hins vegar mikilvægir leikir og að þar verði Manchester United að svara fyrir sig inn á vellinum. Næsti leikur Manchester United er á útivelli gegn Porto í deildarkeppni Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn kemur. Þar næst mun liðið heimsækja Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Sjá meira