Ten Hag verði ekki rekinn Aron Guðmundsson skrifar 30. september 2024 09:30 Erik ten Hag var brúnaþungur eftir tap á heimavelli gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Vísir/Getty Breski miðilinn The Telegraph heldur því fram í morgun að staða Hollendingsins Erik ten Hag í starfi knattspyrnustjóra Manchester United sé örugg þrátt fyrir afleit úrslit að undanförnu. Ten Hag mætti snemma til vinnu í dag eftir þungt tap á heimavelli gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Tottenham bar 3-0 sigur úr býtum gegn Manchester United í gær. Rauðu djöflarnir léku allan seinni hálfleikinn einum manni færri eftir að fyrirliðinn Bruno Fernandes hafði látið reka sig af velli undir lok fyrri hálfleiks. Staða Manchester United er þung um þessar mundir. Liðið situr í 12.sæti ensku úrvalsdeildarinnar og með sjö stig og hefur aðeins unnið tvo leiki í deildinni til þessa, gegn Southampton og Fulham. Háværar gagnrýnisraddir heyrðust eftir leik gærkvöldsins. Til að mynda frá fyrrum leikmanni félagsins Gary Neville sem sagði frammistöðu liðsins „viðbjóðslega“ og „til skammar.“ „Þetta er ein versta frammistaða sem ég hef séð undir stjórn Ten Hag, og þá er nú mikið sagt. Þetta var virkilega slæmt,“ sagði Neville. Ljóst þykir að pressan á knattspyrnustjóra Manchester United sá ávallt mikil. Hún er hins vegar orðinn mjög mikil á Erik ten Hag sem nýtur þó enn stuðnings stjórnar og forráðamanna Manchester United. The Telegraph greinir frá því í morgun að Ten Hag verði ekki sagt upp störfum í kjölfar úrslita síðastliðinna vikna. Framundan séu hins vegar mikilvægir leikir og að þar verði Manchester United að svara fyrir sig inn á vellinum. Næsti leikur Manchester United er á útivelli gegn Porto í deildarkeppni Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn kemur. Þar næst mun liðið heimsækja Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira
Tottenham bar 3-0 sigur úr býtum gegn Manchester United í gær. Rauðu djöflarnir léku allan seinni hálfleikinn einum manni færri eftir að fyrirliðinn Bruno Fernandes hafði látið reka sig af velli undir lok fyrri hálfleiks. Staða Manchester United er þung um þessar mundir. Liðið situr í 12.sæti ensku úrvalsdeildarinnar og með sjö stig og hefur aðeins unnið tvo leiki í deildinni til þessa, gegn Southampton og Fulham. Háværar gagnrýnisraddir heyrðust eftir leik gærkvöldsins. Til að mynda frá fyrrum leikmanni félagsins Gary Neville sem sagði frammistöðu liðsins „viðbjóðslega“ og „til skammar.“ „Þetta er ein versta frammistaða sem ég hef séð undir stjórn Ten Hag, og þá er nú mikið sagt. Þetta var virkilega slæmt,“ sagði Neville. Ljóst þykir að pressan á knattspyrnustjóra Manchester United sá ávallt mikil. Hún er hins vegar orðinn mjög mikil á Erik ten Hag sem nýtur þó enn stuðnings stjórnar og forráðamanna Manchester United. The Telegraph greinir frá því í morgun að Ten Hag verði ekki sagt upp störfum í kjölfar úrslita síðastliðinna vikna. Framundan séu hins vegar mikilvægir leikir og að þar verði Manchester United að svara fyrir sig inn á vellinum. Næsti leikur Manchester United er á útivelli gegn Porto í deildarkeppni Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn kemur. Þar næst mun liðið heimsækja Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira