Liverpool ekki meistaraefni: „Eru langt á eftir City og Arsenal“ Aron Guðmundsson skrifar 30. september 2024 14:32 Gary Neville hefur ekki trú á því að Liverpool muni standa uppi sem Englandsmeistari að yfirstandandi tímabili loknu. Vísir/Samsett mynd Sparkspekingurinn Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, telur að Liverpool geti ekki barist við Manchester City og Arsenal um Englandsmeistaratitilinn. Lærisveinar Arne Slot séu langt á eftir þeim liðum. Liverpool hefur farið afar vel af stað undir stjórn Arne Slot sem tók við stjórnartaumunum á Anfield fyrir yfirstandandi tímabil eftir brotthvarf Þjóðverjans Jurgen Klopp. Strákarnir úr rauða hluta Bítlaborgarinnar eru sem stendur á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með eins stigs forskot á Manchester City og Arsenal. Neville heldur úti hlaðvarpi um ensku úrvalsdeildina á rás Sky Sports og í nýjasta þætti sínum segist hann ekki sannfærður um að Liverpool geti sótt hærra en þriðja sætið sem Jurgen Klopp skilaði liðinu í á sínu síðasta tímabili. Arne Slot hefur farið vel af stað sem knattspyrnustjóri Liverpool Vísir/Getty „Mér leið ekki eins og ég væri að horfa á verðandi meistaralið á móti Wolves um helgina ef ég á að vera hreinskilinn. Þeir eru langt á eftir Arsenal og Manchester City en ég held að þær fréttir komi ekki sem eitthvað sjokk,“ sagði Gary Neville í nýjasta hlaðvarpsþætti sínum. Neville býst við því að titilbaráttan verði á milli ríkjandi Englandsmeistara Manchester City og Arsenal. „Titilbaráttan í fyrra var góð. Ég tel að hún verði það einnig á þessu tímabili. City veit af Arsenal fyrir aftan sig, Skytturnar eru farnar að pikka í öxlina á þeim.“ Enski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Liverpool hefur farið afar vel af stað undir stjórn Arne Slot sem tók við stjórnartaumunum á Anfield fyrir yfirstandandi tímabil eftir brotthvarf Þjóðverjans Jurgen Klopp. Strákarnir úr rauða hluta Bítlaborgarinnar eru sem stendur á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með eins stigs forskot á Manchester City og Arsenal. Neville heldur úti hlaðvarpi um ensku úrvalsdeildina á rás Sky Sports og í nýjasta þætti sínum segist hann ekki sannfærður um að Liverpool geti sótt hærra en þriðja sætið sem Jurgen Klopp skilaði liðinu í á sínu síðasta tímabili. Arne Slot hefur farið vel af stað sem knattspyrnustjóri Liverpool Vísir/Getty „Mér leið ekki eins og ég væri að horfa á verðandi meistaralið á móti Wolves um helgina ef ég á að vera hreinskilinn. Þeir eru langt á eftir Arsenal og Manchester City en ég held að þær fréttir komi ekki sem eitthvað sjokk,“ sagði Gary Neville í nýjasta hlaðvarpsþætti sínum. Neville býst við því að titilbaráttan verði á milli ríkjandi Englandsmeistara Manchester City og Arsenal. „Titilbaráttan í fyrra var góð. Ég tel að hún verði það einnig á þessu tímabili. City veit af Arsenal fyrir aftan sig, Skytturnar eru farnar að pikka í öxlina á þeim.“
Enski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira