Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni Þórarinn Þórarinsson skrifar 2. október 2024 09:44 Þegar ELKO-Deildin í Fortnite er um það bil hálfnuð er ljóst að Denas og Kristófer ætla að vera frekastir til fjörsins eftir að hafa fest sig enn betur í sessi í topp sætunum í 4. umferð. Fjórða umferð ELKO-Deildarinnar í Fortnite fór fram mánudagskvöldið 30. september og segja má að tveir efstu keppendurnir í deildinni hafi boðið upp á endurtekið efni úr síðustu umferð þegar þeir festu sig enn betur í sessi á toppnum. Denas Kazulis (denas 13) sigraði fyrri leik umferðarinnar með átta fellum og er kominn með 195 stig sem dugðu honum til að endurheimta 1. sætið af Kristófer Tristan (iKristoo) sem aftur á móti gerði nákvæmlega það sama í seinni leiknum, sigraði með átta fellum og er á hælum Denasar í 2. sæti með 185 stig. Ólafur Hrafn Steinarsson og Stefán Atli Rúnarsson lýstu umferðinni í beinni útsendingu og bentu á að í raun hefðu þeir Denas og Kristófer endurtekið síðustu umferð en þá sigraði Denas fyrri leikinn og Kristófer þann síðari. Þeir félagar sammæltust um að þessir tveir spilarar, sem hingað til hafa skipt leikjunum á milli sín og væru enn búnir að auka forskot sitt, væru ásamt Emil Víkingi, sem er í 3. sæti með 112 stig, klárlega þrír bestu leikmenn ELKO-Deildarinnar. ELKO-Deildin er um það bil hálfnuð en í næstu viku fer fimmta umferð af tíu fram en fyrir hana er staða fimm efstu leikmanna þessi: #1 Denas Kazulis (denas 13) 195 #2 Kristófer Tristan (iKristoo) 185 #3 Emil Víkingur (Rich Emil) 112 #4 Lester Search (aim like Lester) 98 #5 Sigmar Sölvi (S1gmarr) 67 Rafíþróttir Tengdar fréttir „Ég er í sjokki eftir þennan leik“ Þriðja umferð ELKO-Deildarinnar í Fortnite fór fram á mánudagskvöld og lauk þannig að iKristoo er kominn með 141 stig sem duga honum til að ná toppsætinu af denas 13 sem er í 2. sæti með 135 stig. 25. september 2024 12:32 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Denas Kazulis (denas 13) sigraði fyrri leik umferðarinnar með átta fellum og er kominn með 195 stig sem dugðu honum til að endurheimta 1. sætið af Kristófer Tristan (iKristoo) sem aftur á móti gerði nákvæmlega það sama í seinni leiknum, sigraði með átta fellum og er á hælum Denasar í 2. sæti með 185 stig. Ólafur Hrafn Steinarsson og Stefán Atli Rúnarsson lýstu umferðinni í beinni útsendingu og bentu á að í raun hefðu þeir Denas og Kristófer endurtekið síðustu umferð en þá sigraði Denas fyrri leikinn og Kristófer þann síðari. Þeir félagar sammæltust um að þessir tveir spilarar, sem hingað til hafa skipt leikjunum á milli sín og væru enn búnir að auka forskot sitt, væru ásamt Emil Víkingi, sem er í 3. sæti með 112 stig, klárlega þrír bestu leikmenn ELKO-Deildarinnar. ELKO-Deildin er um það bil hálfnuð en í næstu viku fer fimmta umferð af tíu fram en fyrir hana er staða fimm efstu leikmanna þessi: #1 Denas Kazulis (denas 13) 195 #2 Kristófer Tristan (iKristoo) 185 #3 Emil Víkingur (Rich Emil) 112 #4 Lester Search (aim like Lester) 98 #5 Sigmar Sölvi (S1gmarr) 67
Rafíþróttir Tengdar fréttir „Ég er í sjokki eftir þennan leik“ Þriðja umferð ELKO-Deildarinnar í Fortnite fór fram á mánudagskvöld og lauk þannig að iKristoo er kominn með 141 stig sem duga honum til að ná toppsætinu af denas 13 sem er í 2. sæti með 135 stig. 25. september 2024 12:32 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
„Ég er í sjokki eftir þennan leik“ Þriðja umferð ELKO-Deildarinnar í Fortnite fór fram á mánudagskvöld og lauk þannig að iKristoo er kominn með 141 stig sem duga honum til að ná toppsætinu af denas 13 sem er í 2. sæti með 135 stig. 25. september 2024 12:32