Eigandi Nottingham Forest ákærður af enska knattspyrnusambandinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. október 2024 23:31 Evangelos Marinakis er ófeiminn við að gagnrýna dómgæslu deildarinnar. MI News/NurPhoto via Getty Images Evangelos Marinakis, eigandi Nottingham Forest, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir slæma hegðun eftir tap gegn Fulham síðustu helgi. Nottingham Forest tapaði leiknum 1-0. Raul Jimenez skoraði sigurmarkið af vítapunktinum en Forest menn voru mjög ósáttir með dómarann þegar hann benti á punktinn. Sérstaklega í ljósi þess að tvisvar áður í leiknum vildi Forest víti, en fékk ekki. Eigandi félagsins er sagður hafa hegðað sér illa í göngunum sem leiða frá velli og að búningsherbergjunum, en ekki kemur nánar fram í ákærunni hvað hann gerði eða sagði. Hann hefur andmælarétt til 7. október, félagið má einnig leggja fram ummæli um málið. Fari svo að hann finnist sekur á Forest von á hárri sekt. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Marinakis hefur gagnrýnt dómara deildarinnar. Í viðtali við BBC undir lok síðasta tímabils sagði hann „dómarana hafa kostað liðið stig með sífelldum og endurteknum mistökum.“ Eitthvað sem enska úrvalsdeildin „þyrfti nauðsynlega að bæta úr.“ Forest er í 10. sæti deildarinnar með 9 stig eftir sex umferðir. Næsti leikur liðsins er geggn Chelsea á sunnudag. Enski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Nottingham Forest tapaði leiknum 1-0. Raul Jimenez skoraði sigurmarkið af vítapunktinum en Forest menn voru mjög ósáttir með dómarann þegar hann benti á punktinn. Sérstaklega í ljósi þess að tvisvar áður í leiknum vildi Forest víti, en fékk ekki. Eigandi félagsins er sagður hafa hegðað sér illa í göngunum sem leiða frá velli og að búningsherbergjunum, en ekki kemur nánar fram í ákærunni hvað hann gerði eða sagði. Hann hefur andmælarétt til 7. október, félagið má einnig leggja fram ummæli um málið. Fari svo að hann finnist sekur á Forest von á hárri sekt. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Marinakis hefur gagnrýnt dómara deildarinnar. Í viðtali við BBC undir lok síðasta tímabils sagði hann „dómarana hafa kostað liðið stig með sífelldum og endurteknum mistökum.“ Eitthvað sem enska úrvalsdeildin „þyrfti nauðsynlega að bæta úr.“ Forest er í 10. sæti deildarinnar með 9 stig eftir sex umferðir. Næsti leikur liðsins er geggn Chelsea á sunnudag.
Enski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira