Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Þórarinn Þórarinsson skrifar 4. október 2024 10:23 Rafík landaði sínum fyrsta sigri í Ljósleiðaradeildinni með sannfærandi sigri á Sögu í 5. umferð. Fimmta umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike hélt áfram á fimmtudagskvöld með tveimur leikjum þar sem Rafík sigraði Sögu 2-0 og Þór afgreiddi Kano, einnig 2-0. Tómas Jóhannsson og Jón Þór Hermannsson lýstu viðureign Rafík og Sögu í beinni og spenntust allir upp þegar Rafík landaði sínum fyrsta sigri í Ljósleiðaradeildinni með því að „jarðsetja“ Sögu í seinni leiknum þar sem lokatölur voru 13 - 7. Þegar fjórir leikir eru að baki í umferðinni hafa litlar breytingar orðið á stigatöflunni síðan á þriðjudag. Dusty hefur þó vikið niður í 2. sæti fyrir Þór sem trónir á toppnum í augnablikinu og Rafík er komið í 7. sæti úr 9. eftir sögulegan sigur á Sögu í gær. Þó ber að hafa í huga að Dusty og Veca eiga leik til góða því umferðinni lýkur ekki fyrr en annað kvöld, laugardaginn 5. október, með frestuðum leik liðanna. Sjötta umferð hefst síðan með einum leik, þegar Dusty og Ármann mætast, þriðjudaginn 8. október. Umferðin klárast síðan á fimmtudeginum með leikjum ÍA og Hattar, Kano og Venus, Sögu og Veca og Rafík lendir síðan væntanlega í brattri brekku á móti Þór. Rafíþróttir Tengdar fréttir Venus skellti Skagamönnum á botninn Fimmta umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike hófst í gærkvöld með tveimur leikjum þar sem Höttur sigraði Ármann 2-0 og ÍA tapaði í botnbaráttuleik fyrir Venus 1-2. 2. október 2024 10:52 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Tómas Jóhannsson og Jón Þór Hermannsson lýstu viðureign Rafík og Sögu í beinni og spenntust allir upp þegar Rafík landaði sínum fyrsta sigri í Ljósleiðaradeildinni með því að „jarðsetja“ Sögu í seinni leiknum þar sem lokatölur voru 13 - 7. Þegar fjórir leikir eru að baki í umferðinni hafa litlar breytingar orðið á stigatöflunni síðan á þriðjudag. Dusty hefur þó vikið niður í 2. sæti fyrir Þór sem trónir á toppnum í augnablikinu og Rafík er komið í 7. sæti úr 9. eftir sögulegan sigur á Sögu í gær. Þó ber að hafa í huga að Dusty og Veca eiga leik til góða því umferðinni lýkur ekki fyrr en annað kvöld, laugardaginn 5. október, með frestuðum leik liðanna. Sjötta umferð hefst síðan með einum leik, þegar Dusty og Ármann mætast, þriðjudaginn 8. október. Umferðin klárast síðan á fimmtudeginum með leikjum ÍA og Hattar, Kano og Venus, Sögu og Veca og Rafík lendir síðan væntanlega í brattri brekku á móti Þór.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Venus skellti Skagamönnum á botninn Fimmta umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike hófst í gærkvöld með tveimur leikjum þar sem Höttur sigraði Ármann 2-0 og ÍA tapaði í botnbaráttuleik fyrir Venus 1-2. 2. október 2024 10:52 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Venus skellti Skagamönnum á botninn Fimmta umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike hófst í gærkvöld með tveimur leikjum þar sem Höttur sigraði Ármann 2-0 og ÍA tapaði í botnbaráttuleik fyrir Venus 1-2. 2. október 2024 10:52