Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Þórarinn Þórarinsson skrifar 7. október 2024 10:36 ControllerZ náðu auðveldum stigum af Þór sem náði ekki að senda fullmannað lið til leiks í 5. umferð Míludeildarinnar í Valorant. Fimmta umferð Míludeiladarinnar í Valorant fór fram á föstudagskvöld og að henni lokinni heldur Venus efsta sætinu með 2-13 sigri á Guardian Grýlanna sem eru því enn á botni deildarinnar. Þá tókst Þór ekki að manna lið sitt fyrir umferðina þannig að ControllerZ tók sigurinn án þess að þurfa að keppa. Úrslit 5. umferðar: Jötunn Valkyrjur - GoldDiggers 13-9 Þór - ControllerZ 1-2 Höttur- Klutz 1-13 Guardian Grýlurnar - Venus 2-13 Míudeildin í Valorant heldur áfram föstudaginn 11. október þegar liðin átta mætast í 6. umferð. Staðan í Míludeildinni þegar mótið er hálfnað að lokinni 5. umferð. Rafíþróttir Tengdar fréttir Baráttan harðnar í Valorant Fjórða umferð Míludeiladarinnar í Valorant fór fram á föstudagskvöld og ljóst var á leikjum kvöldsins að farið er að hitna í kolunum og baráttan á toppi deildarinnar að harðna, bæði um toppsætið að tryggja sig áfram í fjögurra liða úrslit. 30. september 2024 10:09 Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Sport
Þá tókst Þór ekki að manna lið sitt fyrir umferðina þannig að ControllerZ tók sigurinn án þess að þurfa að keppa. Úrslit 5. umferðar: Jötunn Valkyrjur - GoldDiggers 13-9 Þór - ControllerZ 1-2 Höttur- Klutz 1-13 Guardian Grýlurnar - Venus 2-13 Míudeildin í Valorant heldur áfram föstudaginn 11. október þegar liðin átta mætast í 6. umferð. Staðan í Míludeildinni þegar mótið er hálfnað að lokinni 5. umferð.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Baráttan harðnar í Valorant Fjórða umferð Míludeiladarinnar í Valorant fór fram á föstudagskvöld og ljóst var á leikjum kvöldsins að farið er að hitna í kolunum og baráttan á toppi deildarinnar að harðna, bæði um toppsætið að tryggja sig áfram í fjögurra liða úrslit. 30. september 2024 10:09 Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Sport
Baráttan harðnar í Valorant Fjórða umferð Míludeiladarinnar í Valorant fór fram á föstudagskvöld og ljóst var á leikjum kvöldsins að farið er að hitna í kolunum og baráttan á toppi deildarinnar að harðna, bæði um toppsætið að tryggja sig áfram í fjögurra liða úrslit. 30. september 2024 10:09