Stofnar eigin útgáfu og byrjar í ruslinu Magnús Jochum Pálsson skrifar 7. október 2024 22:59 Halldór byrjar söguna daginn sem Neyðarlögin voru sett í Hruninu, daginn sem Geir H. Haarde bað Guð að blessa Ísland. Nýjasta skáldaga Halldórs Armands, Mikilvægt rusl, kemur út fimmtudaginn 10. október. Bókin fjallar um sorphirðumenn í Hruninu og er gefin út af nýstofnaðri útgáfu Halldórs sem heitir Flatkakan útgáfa. „Það hefur lengi kitlað mig að gefa út mína eigin bók. Ég elska flatkökur og vildi nefna útgáfuna eftir einhverju sem mér er mjög hlýtt til,“ segir Halldór um sjálfsútgáfuna. Sagan hefst á „Guð blessi Ísland“-daginn 6. október 2008 þegar afskorið mannsnef finnst í ruslatunnu fyrir utan glæsihýsi í Þingholtunum. Uppgötvunin setur af stað atburðarás þar sem öskukallinn Gómur Barðdal, lúgustelpan Zipo og seinheppna skáldið Geir Norðann taka saman höndum við að finna eiganda nefsins. Við það flækjast þau inn í samsæri sem teygir anga sína upp í efstu lög íslensks samfélags. Ermolinski á posanum og hugvekja um sorp Útgáfuhóf bókarinnar verður haldið í húsakynnum Góða hirðisins að Köllunarklettsvegi 1 milli klukkan 17-19 á fimmtudag. Lesið verður upp úr bókinni og mun föðurbróðir höfundar, Þórður Sverrisson, augnlæknir og fyrrverandi öskukall, flytja stutta hugvekju um sorp. Boðið verður upp á léttar veitingar og bókin seld á tilboðsverði. Pavel Ermolinski, fyrrverandi körfuboltamaður og sölustjóri Flatkökunnar, verður á posanum. Hægt er að forpanta bókina á halldorarmand.is á tíu prósenta afslætti með afsláttarkóðanum RUSL10 sem rennur út á miðnætti 9. október. „Ég hlakka til að geta stýrt ferðinni sjálfur og vil geta komið bókinni í sem flestar hendur, til dæmis með því að veita bókaklúbbum, námsmönnum og sorphirðustarfsfólki góð kjör,” segir Halldór um sitt mikilvæga rusl. Bókaútgáfa Bókmenntir Sorphirða Menning Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
„Það hefur lengi kitlað mig að gefa út mína eigin bók. Ég elska flatkökur og vildi nefna útgáfuna eftir einhverju sem mér er mjög hlýtt til,“ segir Halldór um sjálfsútgáfuna. Sagan hefst á „Guð blessi Ísland“-daginn 6. október 2008 þegar afskorið mannsnef finnst í ruslatunnu fyrir utan glæsihýsi í Þingholtunum. Uppgötvunin setur af stað atburðarás þar sem öskukallinn Gómur Barðdal, lúgustelpan Zipo og seinheppna skáldið Geir Norðann taka saman höndum við að finna eiganda nefsins. Við það flækjast þau inn í samsæri sem teygir anga sína upp í efstu lög íslensks samfélags. Ermolinski á posanum og hugvekja um sorp Útgáfuhóf bókarinnar verður haldið í húsakynnum Góða hirðisins að Köllunarklettsvegi 1 milli klukkan 17-19 á fimmtudag. Lesið verður upp úr bókinni og mun föðurbróðir höfundar, Þórður Sverrisson, augnlæknir og fyrrverandi öskukall, flytja stutta hugvekju um sorp. Boðið verður upp á léttar veitingar og bókin seld á tilboðsverði. Pavel Ermolinski, fyrrverandi körfuboltamaður og sölustjóri Flatkökunnar, verður á posanum. Hægt er að forpanta bókina á halldorarmand.is á tíu prósenta afslætti með afsláttarkóðanum RUSL10 sem rennur út á miðnætti 9. október. „Ég hlakka til að geta stýrt ferðinni sjálfur og vil geta komið bókinni í sem flestar hendur, til dæmis með því að veita bókaklúbbum, námsmönnum og sorphirðustarfsfólki góð kjör,” segir Halldór um sitt mikilvæga rusl.
Bókaútgáfa Bókmenntir Sorphirða Menning Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“