Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Þórarinn Þórarinsson skrifar 8. október 2024 09:49 Kristófer og Denas eru að stinga af í toppbaráttunni í Fortnite og nú þegar ELKO-Deildin er hálfnuð fer tækifærunum til þess að ógna stöðu þeirra óðum fækkandi. Kristófer Tristan vann seinni leikinn í ELKO-Deildinni í Fortnite á mánudagskvöld og komst þannig í 1. sæti deildarinnar með 11 stiga forskot á aðal keppinautinn, Denas Kazulis. Fimmta umferð ELKO-Deildarinnar í Fortnite var spiluð í gærkvöld. Tímabilið er þar með hálfnað og tækifærunum til þess að ógna Denasi Kazulis (denas 13) og Kristófer Tristan (iKristoo) í toppbaráttunni fækkar því hratt. Kristófer og Denas hafa skipst á að hirða toppsætið í síðustu umferðum og Denas byrjaði gærkvöldið með 195 stig í 1. sæti þar sem aðeins 10 stig skildu þá Kristófer að. Kristófer sneri þessari stöðu við með góðum sigri í síðari leik kvöldsins og naut þess þá að losna við Denas sem datt út snemma. Kristófer er því nú 11 stigum á undan Denasi í 1. sæti en báðir hafa þeir sigrað fjóra leiki en Kristófer er með 47 fellur á móti 34 hjá Denasi. Þegar ELKO-Deildin er hálfnuð er staðan á topp fimm svona: #1 Kristófer Tristan (iKristoo) 228#2 Denas Kazulis (denas 13) 217#3 Emil Víkingur (Rich Emil) 133#4 Lester Search (aim like Lester) 111#5 Erlendur Kristjánsson (Stephen 144hz) 94 Rafíþróttir Tengdar fréttir Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni Fjórða umferð ELKO-Deildarinnar í Fortnite fór fram mánudagskvöldið 30. september og segja má að tveir efstu keppendurnir í deildinni hafi boðið upp á endurtekið efni úr síðustu umferð þegar þeir festu sig enn betur í sessi á toppnum. 2. október 2024 09:44 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Fimmta umferð ELKO-Deildarinnar í Fortnite var spiluð í gærkvöld. Tímabilið er þar með hálfnað og tækifærunum til þess að ógna Denasi Kazulis (denas 13) og Kristófer Tristan (iKristoo) í toppbaráttunni fækkar því hratt. Kristófer og Denas hafa skipst á að hirða toppsætið í síðustu umferðum og Denas byrjaði gærkvöldið með 195 stig í 1. sæti þar sem aðeins 10 stig skildu þá Kristófer að. Kristófer sneri þessari stöðu við með góðum sigri í síðari leik kvöldsins og naut þess þá að losna við Denas sem datt út snemma. Kristófer er því nú 11 stigum á undan Denasi í 1. sæti en báðir hafa þeir sigrað fjóra leiki en Kristófer er með 47 fellur á móti 34 hjá Denasi. Þegar ELKO-Deildin er hálfnuð er staðan á topp fimm svona: #1 Kristófer Tristan (iKristoo) 228#2 Denas Kazulis (denas 13) 217#3 Emil Víkingur (Rich Emil) 133#4 Lester Search (aim like Lester) 111#5 Erlendur Kristjánsson (Stephen 144hz) 94
Rafíþróttir Tengdar fréttir Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni Fjórða umferð ELKO-Deildarinnar í Fortnite fór fram mánudagskvöldið 30. september og segja má að tveir efstu keppendurnir í deildinni hafi boðið upp á endurtekið efni úr síðustu umferð þegar þeir festu sig enn betur í sessi á toppnum. 2. október 2024 09:44 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni Fjórða umferð ELKO-Deildarinnar í Fortnite fór fram mánudagskvöldið 30. september og segja má að tveir efstu keppendurnir í deildinni hafi boðið upp á endurtekið efni úr síðustu umferð þegar þeir festu sig enn betur í sessi á toppnum. 2. október 2024 09:44