Um er að ræða sjarmerandi eign á fjórum pöllum sem hefur fengið reglulegt viðhald í gegnum tíðina.

Í húsinu eru fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi. Gott flæði er milli stofu, eldhúss og borðstofu þar sem svartir bjálkar í lofti gefa rýminu mikinn karakter. Útgengt er úr stofu á skjólsælar svalir.
Húsið er vel skipulagt og hafa húsráðendur innréttað heimilið smekklegan máta þar sem falleg hönnun og listaverk eru í aðalhlutverki.
Við húsið er stór og gróinn garður mðe nýlegri timburverönd þar sem hægt er njóta veðursældarinnar líkt og Fossvogurinn er þekktur fyrir.
Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis.





