Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Þórarinn Þórarinsson skrifar 14. október 2024 14:33 Enn er hart barist í báðum riðlum Litlu-Krafvéladeildarinnar í hinum flókna leik Dota2 en svo skemmtilega vill til að lið Alltof heimskra er efst í öðrum riðli. Lið Snorra & Dverganna og Coup de Brains tókust á í 5. umferð Litlu-Kraftvéladeildarinnar á sunnudaginn og voru úrslitin í samræmi við stöðu liðanna á töflunni. Snorri & Dvergarnir, efsta liðið í 1. riðli Litlu-Kraftvéladeildarinnar í Dota 2, mætti því neðsta, Coup de Brains, í 5.umferð í gær og eins og ætla mátti reyndust dvergarnir og Snorri of stór biti að kyngja og unnu viðureignina 2-0. Staða efstu liða í riðlinum er þá þannig að Snorri & Dvergarnir eru í 1. sæti með 8 stig eftir 10 leiki en á eftir koma Kuti með 5 stig úr 6 leikjum og Lína & Durtarnir með 5 stig eftir 8 leiki. Staða liða í 1 riðli. Alltof heimskir eru síðan ekki vitlausari en svo að þeir tróna á toppi 2. riðils með Hendakallana á bakinu en bæði lið eru með 7 stig úr 10 leikjum. TSR Akademían vermir síðan 3. sætið með 5 stig úr 6 leikjum. Staðan í riðli 2. Rafíþróttir Tengdar fréttir Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Lið Kidda Karrí og Mímklúbbsins Breiðnefs skildu jöfn, 1-1, í viðureign sinni í 2. riðli fimmtu umferðar Litlu Kraftvéladeildarinnar í Dota 2 á sunnudaginn. 7. október 2024 13:00 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Snorri & Dvergarnir, efsta liðið í 1. riðli Litlu-Kraftvéladeildarinnar í Dota 2, mætti því neðsta, Coup de Brains, í 5.umferð í gær og eins og ætla mátti reyndust dvergarnir og Snorri of stór biti að kyngja og unnu viðureignina 2-0. Staða efstu liða í riðlinum er þá þannig að Snorri & Dvergarnir eru í 1. sæti með 8 stig eftir 10 leiki en á eftir koma Kuti með 5 stig úr 6 leikjum og Lína & Durtarnir með 5 stig eftir 8 leiki. Staða liða í 1 riðli. Alltof heimskir eru síðan ekki vitlausari en svo að þeir tróna á toppi 2. riðils með Hendakallana á bakinu en bæði lið eru með 7 stig úr 10 leikjum. TSR Akademían vermir síðan 3. sætið með 5 stig úr 6 leikjum. Staðan í riðli 2.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Lið Kidda Karrí og Mímklúbbsins Breiðnefs skildu jöfn, 1-1, í viðureign sinni í 2. riðli fimmtu umferðar Litlu Kraftvéladeildarinnar í Dota 2 á sunnudaginn. 7. október 2024 13:00 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Lið Kidda Karrí og Mímklúbbsins Breiðnefs skildu jöfn, 1-1, í viðureign sinni í 2. riðli fimmtu umferðar Litlu Kraftvéladeildarinnar í Dota 2 á sunnudaginn. 7. október 2024 13:00