Eigandinn þuklaði á fyrirliða kvennaliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2024 10:10 Ronnie Gibbons í leik með Fulham en hún var hjá félaginu frá 1994 til 2003. Getty/Jon Buckle Fyrrum fyrirliði kvennaliðs Fulham hefur komið fram með ásakanir á hendur látnum fyrrum eiganda félagsins. Ronnie Gibbons segir að Mohamed Al Fayed hafi tvívegis áreitt hana kynferðislega þegar hann var eigandi félagsins og hún leikmaður kvennaliðsins. Al Fayed lést í ágúst í fyrra en hann var þá 94 ára gamall. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann hefur verið sakaður um kynferðislegt áreiti en fjöldi starfsmanna í fyrirtækjum hans hefur gert hið sama. Gibbons segir í viðtali við The Athletic að þetta hafi gerst á einkaskrifstofu hans í Harrods búðinni árið 2000 en hún var þá bara tvítug en hann 71 árs. Hann reyndi bæði að kyssa hana sem og að reyna að þukla á henni. Forráðamenn Fulham í dag brugðust við þessum ásökunum og segjast styðja Gibbons. „Okkur hjá félaginu er mikið niðri fyrir eftir að hafa heyrt af reynslu fyrrum fyrirliða okkar Ronnie Gibbons. Hún hefur okkar samúð og fullan stuðning, sagði í yfirlýsingunni. Lundúnalögreglan sagði frá því fjörutíu konur hafa komið fram og sakað Al Fayed um nauðgun eða kynferðisáreiti síðan að breska ríkisútvarpið sagði frá ásökunum á hendur honum, frá fyrrum starfskonum Harrods búðarinnar. Lögreglan hafði áður rannsakað ásakanir fleiri en tuttugu kvenna á árunum 2005 til 2023. Hann var samt aldrei sóttur til saka. Al Fayed var eigandi Fulham á árunum 1997 til 2013. Ronnie Gibbons was captain of the first professional women’s team in England.Now, she tells The Athletic how she was twice trapped in a room above Harrods in 2000-01 as Fulham’s owner, Mohamed Al Fayed, tried to “forcefully” kiss her & then groped her.This is Ronnie's story.— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 18, 2024 Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Ronnie Gibbons segir að Mohamed Al Fayed hafi tvívegis áreitt hana kynferðislega þegar hann var eigandi félagsins og hún leikmaður kvennaliðsins. Al Fayed lést í ágúst í fyrra en hann var þá 94 ára gamall. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann hefur verið sakaður um kynferðislegt áreiti en fjöldi starfsmanna í fyrirtækjum hans hefur gert hið sama. Gibbons segir í viðtali við The Athletic að þetta hafi gerst á einkaskrifstofu hans í Harrods búðinni árið 2000 en hún var þá bara tvítug en hann 71 árs. Hann reyndi bæði að kyssa hana sem og að reyna að þukla á henni. Forráðamenn Fulham í dag brugðust við þessum ásökunum og segjast styðja Gibbons. „Okkur hjá félaginu er mikið niðri fyrir eftir að hafa heyrt af reynslu fyrrum fyrirliða okkar Ronnie Gibbons. Hún hefur okkar samúð og fullan stuðning, sagði í yfirlýsingunni. Lundúnalögreglan sagði frá því fjörutíu konur hafa komið fram og sakað Al Fayed um nauðgun eða kynferðisáreiti síðan að breska ríkisútvarpið sagði frá ásökunum á hendur honum, frá fyrrum starfskonum Harrods búðarinnar. Lögreglan hafði áður rannsakað ásakanir fleiri en tuttugu kvenna á árunum 2005 til 2023. Hann var samt aldrei sóttur til saka. Al Fayed var eigandi Fulham á árunum 1997 til 2013. Ronnie Gibbons was captain of the first professional women’s team in England.Now, she tells The Athletic how she was twice trapped in a room above Harrods in 2000-01 as Fulham’s owner, Mohamed Al Fayed, tried to “forcefully” kiss her & then groped her.This is Ronnie's story.— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 18, 2024
Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira