Tileinkar lagið Grindvíkingum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. október 2024 15:00 Geir Ólafs gefur Grindvíkingum lag. Myndir/Arnþór Tónlistarmaðurinn Geir Ólafsson gaf nýverið út lagið „Bærinn okkar“ sem hann tileinkar Grindvíkingum. Hann segir að hugur hans sé sérstaklega hjá börnunum sem hafa verið rifin upp með rótum frá vinum sínum. Í samtali við Vísi segist Geir hafa unnið lagið með hópi bandarískra tónlistarmanna og segir hann hugmyndina hafa komið upp eftir vikulega fundi þeirra þegar talið barst ætið að líðan bæjarbúa. „Ég hef verið að funda með þeim einu sinni í viku og barst talað alltaf að íbúum Gindavíkur. Þeir höfðu miklar áhyggjur af því hvernig bæjarbúar hefðu það, sérstaklega börnin sem voru rifin upp með rótum úr skólunum og frá vinum sínum. Mér fannst það áhugavert að þeir tóku sér tíma til að spyrja um okkur og þennan lítla bæ í norðurballar hafi,“ segir Geir. „Þetta er kærleiksverkefni með virðingu við Grindvíkinga og ætlum við að láta allan ágóða af laginu renna beint til Gríndvikinga.“ Grindavíkurbær opnaði aftur fyrr í vikunni og er nú á óvissustigi, en aðgengi að bænum hefur verið verulega takmarkað síðustu misserin vegna eldsumbrota. Spurður hvort hann ætli að sýna tónlistarmönnunum bæinn, svarar Geir játandi: „Stefnan mín er að hitta þá hjá bæjarskrifstofunni í Grindavík og kíkja til bæjarstjórans í kaffi og kleinur.“ Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan. Klippa: Bærinn okkar Tónlist Grindavík Mest lesið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Í samtali við Vísi segist Geir hafa unnið lagið með hópi bandarískra tónlistarmanna og segir hann hugmyndina hafa komið upp eftir vikulega fundi þeirra þegar talið barst ætið að líðan bæjarbúa. „Ég hef verið að funda með þeim einu sinni í viku og barst talað alltaf að íbúum Gindavíkur. Þeir höfðu miklar áhyggjur af því hvernig bæjarbúar hefðu það, sérstaklega börnin sem voru rifin upp með rótum úr skólunum og frá vinum sínum. Mér fannst það áhugavert að þeir tóku sér tíma til að spyrja um okkur og þennan lítla bæ í norðurballar hafi,“ segir Geir. „Þetta er kærleiksverkefni með virðingu við Grindvíkinga og ætlum við að láta allan ágóða af laginu renna beint til Gríndvikinga.“ Grindavíkurbær opnaði aftur fyrr í vikunni og er nú á óvissustigi, en aðgengi að bænum hefur verið verulega takmarkað síðustu misserin vegna eldsumbrota. Spurður hvort hann ætli að sýna tónlistarmönnunum bæinn, svarar Geir játandi: „Stefnan mín er að hitta þá hjá bæjarskrifstofunni í Grindavík og kíkja til bæjarstjórans í kaffi og kleinur.“ Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan. Klippa: Bærinn okkar
Tónlist Grindavík Mest lesið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira