Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Sindri Sverrisson skrifar 4. nóvember 2024 20:32 Helene Spilling og Martin Ödegaard á galahátíð í Lundúnum í síðustu viku, ásamt liðsfélögum Ödegaards og mökum. Eins og sjá má var Spilling með fallegan hring á baugfingri hægri handar, eins og venja er með giftingarhringa í Noregi. Getty/Max Cisotti Norski landsliðsfyrirliðinn Martin Ödegaard, sem einnig er fyrirliði Arsenal, er kominn í hnapphelduna. Hann giftist hinni 28 ára gömlu danskonu Helene Spilling sem nú ber einnig Ödegaard-eftirnafnið. Það var norski miðillinn VG sem greindi frá þessu í dag en hjónin virðast hafa gift sig í leyni, ef svo má segja. Frétt VG byggir á því að nú hafi hjónin breytt skráningu sinni í norsku þjóðskránni, og tók breytingin gildi í dag. Greint var frá því í fyrrasumar að hjónin væru komin í samband og þau eiga nú von á sínu fyrsta barni, eins og þau greindu frá í ágúst síðastliðnum. Spilling hefur unnið til fjölda titla í samkvæmisdansi og vakti mikla athygli í Noregi þegar hún kom fram í þáttunum „Skal vi danse“. Ödegaard er eins og fyrr segir fyrirliði Arsenal og norska landsliðsins í fótbolta en hann hefur ekki getað spilað síðan snemma í september, eftir að hann meiddist í ökkla í landsliðsverkefni. Í fjarveru hans hefur Arsenal átt erfitt uppdráttar og er nú í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, eftir samtals eitt stig úr síðustu þremur leikjum, en búist er við því að Ödegaard snúi brátt aftur til leiks. Enski boltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Það var norski miðillinn VG sem greindi frá þessu í dag en hjónin virðast hafa gift sig í leyni, ef svo má segja. Frétt VG byggir á því að nú hafi hjónin breytt skráningu sinni í norsku þjóðskránni, og tók breytingin gildi í dag. Greint var frá því í fyrrasumar að hjónin væru komin í samband og þau eiga nú von á sínu fyrsta barni, eins og þau greindu frá í ágúst síðastliðnum. Spilling hefur unnið til fjölda titla í samkvæmisdansi og vakti mikla athygli í Noregi þegar hún kom fram í þáttunum „Skal vi danse“. Ödegaard er eins og fyrr segir fyrirliði Arsenal og norska landsliðsins í fótbolta en hann hefur ekki getað spilað síðan snemma í september, eftir að hann meiddist í ökkla í landsliðsverkefni. Í fjarveru hans hefur Arsenal átt erfitt uppdráttar og er nú í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, eftir samtals eitt stig úr síðustu þremur leikjum, en búist er við því að Ödegaard snúi brátt aftur til leiks.
Enski boltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira