„Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2024 12:17 Hver er besti framherji heims? Sumir eru á því að Viktor Gyokeres sé kominn upp fyrir Erling Haaland eftir magnaða frammistöðu sína á þessu tímabili. Getty/Gualter Fatia Norðmaðurinn Erling Haaland hefur raðað inn mörkum á árinu 2024 en hann á þó ekki mikla möguleika á því að jafna ótrúlegt markaskor Svíans Viktor Gyokeres. Gyokeres sýndi nú síðast mátt sinn og megin með því að skora þrennu í 4-1 stórsigri á Englandsmeisturum Manchester City í Meistaradeildinni í vikunni. Gyokeres hefur skorað 48 mörk á árinu en er langefstur af þeim sem spila í einni af sjö bestu deildum Evrópu. Haaland er fimmtán mörkum á eftir með 33 mörk. Það hjálpaði ekki Haaland í þessum samanburði að í umræddum leik þá klikkaði Haaland á vítaspyrnu á sama tíma og Gyokeres raðaði inn mörkum hinum megin á vellinum. Hollenska knattspyrnugoðsögnin Rafael van der Vaart er á því að Viktor Gyokeres sé hreinlega betri útgáfa af Erling Haaland. „Hljómar kannski svolítið klikkað en ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland. Haaland er auðvitað ótrúlegur en Gyokeres býður upp á aðeins meira eða eitthvað annað,“ sagði Rafael Van Der Vaart. Marco Van Basten, enn stærri hollensk goðsögn, tjáði sig líka um Svíann. „Hann er alvöru fótboltamaður að mínu mati. Alvöru framherjatýpa. Sterkur, skorar auðveldlega og er yfirvegaður fyrir framan markið. Hann hefur líka getu til að fara fram hjá markverðinum. Hann er virkilega öflugur framherji og ég hef gaman af honum,“ sagði Van Basten. View this post on Instagram A post shared by Football Newz (@football.newz) Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira
Gyokeres sýndi nú síðast mátt sinn og megin með því að skora þrennu í 4-1 stórsigri á Englandsmeisturum Manchester City í Meistaradeildinni í vikunni. Gyokeres hefur skorað 48 mörk á árinu en er langefstur af þeim sem spila í einni af sjö bestu deildum Evrópu. Haaland er fimmtán mörkum á eftir með 33 mörk. Það hjálpaði ekki Haaland í þessum samanburði að í umræddum leik þá klikkaði Haaland á vítaspyrnu á sama tíma og Gyokeres raðaði inn mörkum hinum megin á vellinum. Hollenska knattspyrnugoðsögnin Rafael van der Vaart er á því að Viktor Gyokeres sé hreinlega betri útgáfa af Erling Haaland. „Hljómar kannski svolítið klikkað en ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland. Haaland er auðvitað ótrúlegur en Gyokeres býður upp á aðeins meira eða eitthvað annað,“ sagði Rafael Van Der Vaart. Marco Van Basten, enn stærri hollensk goðsögn, tjáði sig líka um Svíann. „Hann er alvöru fótboltamaður að mínu mati. Alvöru framherjatýpa. Sterkur, skorar auðveldlega og er yfirvegaður fyrir framan markið. Hann hefur líka getu til að fara fram hjá markverðinum. Hann er virkilega öflugur framherji og ég hef gaman af honum,“ sagði Van Basten. View this post on Instagram A post shared by Football Newz (@football.newz)
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira