Coote dómari í enn verri málum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2024 21:47 David Coote sést hér dæma leik Liverpool og Aston Villa um síðustu helgi. Getty/James Gill Ensku dómarasamtökin taka nýjustu fréttir af dómaranum David Coote mjög alvarlega en dómarinn umdeildi virðist vera kominn í enn verri mál. Coote var fyrst settur í bann eftir að myndband fór á flug á netinu þar sem hann talar með afar niðrandi hætti um Liverpool og þáverandi stjóra liðsins, Jürgen Klopp. Í kvöld birti The Sun síðan myndir af Coote sem virðast sýna hann sjúga hvítt duft upp í nefið með peningaseðli. Coote var þá að vinna sem dómari á Evrópumótinu í sumar. Breska ríkisútvarpið fékk viðbrögð frá ensku dómarasamtökunum, PGMOL. „Við vitum af þessum ásökunum og tökum þær mjög alvarlega,“ sagði talsmaður dómarasamtakanna. „David Coote er áfram í banni og það er full rannsókn í gangi.“ Talsmaðurinn segir að það sé líka verið að hugsa um velferð Coote á þessum tímum og passað upp á það að hann fái nauðsynlegan stuðning. The Sun segir myndirnar hafi verið sendar til vinar og það hafi hann gert oftar en einu sinni á meðan mótinu stóð. BBC hefur ekki sannreynt það hvort myndirnar eða myndbandið séu ófalsaðar eða ekki. The PGMOL have issued an update on David Coote after the referee was suspended on Monday. pic.twitter.com/IUNx9RI5Ln— BBC Sport (@BBCSport) November 13, 2024 Enski boltinn Tengdar fréttir Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Howard Webb, yfirmaður dómara í enska fótboltanum, hefur viðurkennt það að myndbandsdómarar gerðu mistök í leik West Ham og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni fyrr í vetur. 13. nóvember 2024 18:01 Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Fyrrum knattspyrnumaðurinn og núverandi knattspyrnusérfræðingurinn Danny Murphy telur að dómarinn David Coote munu aldrei aftur dæma í ensku úrvalsdeildinni. 12. nóvember 2024 18:17 Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Eftir að myndband af dómaranum David Coote þar sem hann kallar Jürgen Klopp, fyrrverandi knattspyrnustjóra liðsins tussu, fór í dreifingu hafa stuðningsmenn Rauða hersins rifjað upp gömul atvik tengd dómaranum. 12. nóvember 2024 08:30 Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Myndband sem virðist sýna David Coote, dómara í ensku úrvalsdeildinni, tala með afar niðrandi hætti um Liverpool og þáverandi stjóra liðsins, Jürgen Klopp, er í dreifingu á samfélagsmiðlum. 11. nóvember 2024 15:15 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Coote var fyrst settur í bann eftir að myndband fór á flug á netinu þar sem hann talar með afar niðrandi hætti um Liverpool og þáverandi stjóra liðsins, Jürgen Klopp. Í kvöld birti The Sun síðan myndir af Coote sem virðast sýna hann sjúga hvítt duft upp í nefið með peningaseðli. Coote var þá að vinna sem dómari á Evrópumótinu í sumar. Breska ríkisútvarpið fékk viðbrögð frá ensku dómarasamtökunum, PGMOL. „Við vitum af þessum ásökunum og tökum þær mjög alvarlega,“ sagði talsmaður dómarasamtakanna. „David Coote er áfram í banni og það er full rannsókn í gangi.“ Talsmaðurinn segir að það sé líka verið að hugsa um velferð Coote á þessum tímum og passað upp á það að hann fái nauðsynlegan stuðning. The Sun segir myndirnar hafi verið sendar til vinar og það hafi hann gert oftar en einu sinni á meðan mótinu stóð. BBC hefur ekki sannreynt það hvort myndirnar eða myndbandið séu ófalsaðar eða ekki. The PGMOL have issued an update on David Coote after the referee was suspended on Monday. pic.twitter.com/IUNx9RI5Ln— BBC Sport (@BBCSport) November 13, 2024
Enski boltinn Tengdar fréttir Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Howard Webb, yfirmaður dómara í enska fótboltanum, hefur viðurkennt það að myndbandsdómarar gerðu mistök í leik West Ham og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni fyrr í vetur. 13. nóvember 2024 18:01 Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Fyrrum knattspyrnumaðurinn og núverandi knattspyrnusérfræðingurinn Danny Murphy telur að dómarinn David Coote munu aldrei aftur dæma í ensku úrvalsdeildinni. 12. nóvember 2024 18:17 Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Eftir að myndband af dómaranum David Coote þar sem hann kallar Jürgen Klopp, fyrrverandi knattspyrnustjóra liðsins tussu, fór í dreifingu hafa stuðningsmenn Rauða hersins rifjað upp gömul atvik tengd dómaranum. 12. nóvember 2024 08:30 Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Myndband sem virðist sýna David Coote, dómara í ensku úrvalsdeildinni, tala með afar niðrandi hætti um Liverpool og þáverandi stjóra liðsins, Jürgen Klopp, er í dreifingu á samfélagsmiðlum. 11. nóvember 2024 15:15 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Howard Webb, yfirmaður dómara í enska fótboltanum, hefur viðurkennt það að myndbandsdómarar gerðu mistök í leik West Ham og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni fyrr í vetur. 13. nóvember 2024 18:01
Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Fyrrum knattspyrnumaðurinn og núverandi knattspyrnusérfræðingurinn Danny Murphy telur að dómarinn David Coote munu aldrei aftur dæma í ensku úrvalsdeildinni. 12. nóvember 2024 18:17
Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Eftir að myndband af dómaranum David Coote þar sem hann kallar Jürgen Klopp, fyrrverandi knattspyrnustjóra liðsins tussu, fór í dreifingu hafa stuðningsmenn Rauða hersins rifjað upp gömul atvik tengd dómaranum. 12. nóvember 2024 08:30
Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Myndband sem virðist sýna David Coote, dómara í ensku úrvalsdeildinni, tala með afar niðrandi hætti um Liverpool og þáverandi stjóra liðsins, Jürgen Klopp, er í dreifingu á samfélagsmiðlum. 11. nóvember 2024 15:15