Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. nóvember 2024 10:30 Rúben Amorim á nýja heimavellinum, Old Trafford. getty/Ash Donelon Rúben Amorim, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United, heimsótti Old Trafford í gær, í fyrsta sinn eftir að hann tók við nýja starfinu. Hann kom heppnum stuðningsmönnum liðsins á óvart. Amorim tók formlega til starfa hjá United á mánudaginn. Flestir leikmanna liðsins eru í landsliðsverkefnum og því getur Portúgalinn lítið látið til sín taka á æfingasvæðinu. Hann hefur samt nýtt tímann síðan hann kom til Englands í ýmislegt. Í gær heimsótti hann til að mynda nýja heimavöllinn sinn, Old Trafford. Amorim fór meðal annars inn í búningsklefa United þar sem hann hitti stuðningsmenn liðsins sem voru þar í skoðunarferð. Amorim tók í spaðann á stuðningsmönnunum og stillti sér upp fyrir myndatökur. Kveðjuorð hans um að United væri besta félag í heimi mæltust svo vel fyrir hjá stuðningsmönnunum sem voru svo heppnir að hitta nýja stjórann. Man Utd fans were in for a surprise at Old Trafford today as new head coach Ruben Amorim made an appearance! 👀pic.twitter.com/OgrQQYT0JD— Premier League (@premierleague) November 14, 2024 Amorim stýrir United í fyrsta sinn þegar liðið sækir nýliða Ipswich Town heim sunnudaginn 24. nóvember. Enski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Amorim tók formlega til starfa hjá United á mánudaginn. Flestir leikmanna liðsins eru í landsliðsverkefnum og því getur Portúgalinn lítið látið til sín taka á æfingasvæðinu. Hann hefur samt nýtt tímann síðan hann kom til Englands í ýmislegt. Í gær heimsótti hann til að mynda nýja heimavöllinn sinn, Old Trafford. Amorim fór meðal annars inn í búningsklefa United þar sem hann hitti stuðningsmenn liðsins sem voru þar í skoðunarferð. Amorim tók í spaðann á stuðningsmönnunum og stillti sér upp fyrir myndatökur. Kveðjuorð hans um að United væri besta félag í heimi mæltust svo vel fyrir hjá stuðningsmönnunum sem voru svo heppnir að hitta nýja stjórann. Man Utd fans were in for a surprise at Old Trafford today as new head coach Ruben Amorim made an appearance! 👀pic.twitter.com/OgrQQYT0JD— Premier League (@premierleague) November 14, 2024 Amorim stýrir United í fyrsta sinn þegar liðið sækir nýliða Ipswich Town heim sunnudaginn 24. nóvember.
Enski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira