Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2024 19:33 David Coote verður ekki með flautuna í ensku úrvalsdeildinni á næstunni. Getty/Rob Newell Enska úrvalsdeildin í fótbolta fer aftur af stað um næstu helgi en þar verður hvergi sjáanlegur einn þeirra dómara sem knattspyrnuáhugafólk sér vanalega á leikjum deildarinnar. Ensku dómarasamtökin, PGMOL, segja að rannsóknin á hegðun úrvalsdeildardómarans David Coote, sé enn í fullum gangi. ESPN forvitnaðist um stöðu málsins. Coote var settur í leyfi á meðan rannsóknin stendur yfir en framhaldið kemur ekki í ljós fyrr en aganefnd enska sambandsins er búin að taka málið fyrir. Hún þarf auðvitað að fá niðurstöður úr rannsókninni til að taka ákvörðun. Hinn 42 ára gamli Coote kom sér fyrst í vandræði þegar birtist myndband á netinu af honum að tala illa um Liverpool og fyrrum knattspyrnustjóra þess Jürgen Klopp. Hann kallaði Klopp ljótum nöfnum. Aðeins tveimur dögum síðar kom fram annað myndband. Í því myndbandi tók Coote sig sjálfur upp og sendi vini sínum í gegnum WhatsApp. Í myndbandinu virðist hann sjúga hvítt púður upp í nefið en myndbandið var tekið upp á hóteli UEFA, daginn eftir að Coote vann sem myndbandsdómari á leik Portúgals og Frakkland í átta liða úrslitum. Knattspyrnusamband UEFA hefur einnig sett Coote í leyfi og sambandið hefur einnig hafið sína eigin rannsókn á hegðun dómarans. Talsmaður PGMOL segir dómarasamtökin taka málið og rannsóknina mjög alvarlega. Samtökin ætli líka að hugsa um velferð dómarans. Coote á auðvitað mjög erfitt í þessum stormi sem hann er staddur í. Enski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Ensku dómarasamtökin, PGMOL, segja að rannsóknin á hegðun úrvalsdeildardómarans David Coote, sé enn í fullum gangi. ESPN forvitnaðist um stöðu málsins. Coote var settur í leyfi á meðan rannsóknin stendur yfir en framhaldið kemur ekki í ljós fyrr en aganefnd enska sambandsins er búin að taka málið fyrir. Hún þarf auðvitað að fá niðurstöður úr rannsókninni til að taka ákvörðun. Hinn 42 ára gamli Coote kom sér fyrst í vandræði þegar birtist myndband á netinu af honum að tala illa um Liverpool og fyrrum knattspyrnustjóra þess Jürgen Klopp. Hann kallaði Klopp ljótum nöfnum. Aðeins tveimur dögum síðar kom fram annað myndband. Í því myndbandi tók Coote sig sjálfur upp og sendi vini sínum í gegnum WhatsApp. Í myndbandinu virðist hann sjúga hvítt púður upp í nefið en myndbandið var tekið upp á hóteli UEFA, daginn eftir að Coote vann sem myndbandsdómari á leik Portúgals og Frakkland í átta liða úrslitum. Knattspyrnusamband UEFA hefur einnig sett Coote í leyfi og sambandið hefur einnig hafið sína eigin rannsókn á hegðun dómarans. Talsmaður PGMOL segir dómarasamtökin taka málið og rannsóknina mjög alvarlega. Samtökin ætli líka að hugsa um velferð dómarans. Coote á auðvitað mjög erfitt í þessum stormi sem hann er staddur í.
Enski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira