Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. desember 2024 17:13 Michail Antonio er leikmaður West Ham og jamaíska landsliðsins. West Ham United FC/West Ham United FC via Getty Images Michail Antonio, framherji West Ham í ensku úrvalsdeildinni, lenti í alvarlegu bílslysi en ástand hans er nú talið stöðugt. Antonio er með meðvitund og tjáir sig með tali en grannt er fylgst með líðan hans. Slysið átti sér stað í Essex í Lundúnum. West Ham tilkynnti um málið og uppfærði svo þegar frekari fregnir bárust af ástandi hans. West Ham United can confirm that Michail Antonio is in a stable condition following a road traffic accident this afternoon in the Essex area.Michail is conscious and communicating and is currently under close supervision at a central London hospital.At this difficult time, we…— West Ham United (@WestHam) December 7, 2024 Antonio er 34 ára gamall og hefur verið lykilmaður hjá West Ham síðustu tímabil. Hann hefur einnig tekið þátt í tuttugu landsleikjum fyrir Jamaíku, flesta þeirra spilaði hann undir stjórn Heimis Hallgrímssonar. Fleiri félög á Englandi hafa sent honum hughlýjar kveðjur og óskað góðs bata. Love the way the football world come together as one. Horrible news, hope Michail is ok. Thoughts with the Antonio family. pic.twitter.com/2sW3k0LzTn— Wayne (@Wayne_home5) December 7, 2024 Fréttin hefur verið uppfærð. Mynd af illa förnum bíl hefur farið í dreifingu á samfélagsmiðlinum X og er bifreiðin sögð vera sú sem Antonio keyrði, en það hefur hvergi verið staðfest. Michail Antonio has been involved in a serious car crash in Essex near London and got airlifted to hospital. Terrible news, hoping for the best 🤞🏼 pic.twitter.com/6zTCORkbQK— Football Hub (@FootbalIhub) December 7, 2024 West Ham á næst leik á mánudag gegn Wolverhampton Wanderers. Enski boltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Slysið átti sér stað í Essex í Lundúnum. West Ham tilkynnti um málið og uppfærði svo þegar frekari fregnir bárust af ástandi hans. West Ham United can confirm that Michail Antonio is in a stable condition following a road traffic accident this afternoon in the Essex area.Michail is conscious and communicating and is currently under close supervision at a central London hospital.At this difficult time, we…— West Ham United (@WestHam) December 7, 2024 Antonio er 34 ára gamall og hefur verið lykilmaður hjá West Ham síðustu tímabil. Hann hefur einnig tekið þátt í tuttugu landsleikjum fyrir Jamaíku, flesta þeirra spilaði hann undir stjórn Heimis Hallgrímssonar. Fleiri félög á Englandi hafa sent honum hughlýjar kveðjur og óskað góðs bata. Love the way the football world come together as one. Horrible news, hope Michail is ok. Thoughts with the Antonio family. pic.twitter.com/2sW3k0LzTn— Wayne (@Wayne_home5) December 7, 2024 Fréttin hefur verið uppfærð. Mynd af illa förnum bíl hefur farið í dreifingu á samfélagsmiðlinum X og er bifreiðin sögð vera sú sem Antonio keyrði, en það hefur hvergi verið staðfest. Michail Antonio has been involved in a serious car crash in Essex near London and got airlifted to hospital. Terrible news, hoping for the best 🤞🏼 pic.twitter.com/6zTCORkbQK— Football Hub (@FootbalIhub) December 7, 2024 West Ham á næst leik á mánudag gegn Wolverhampton Wanderers.
Enski boltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira