Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. desember 2024 20:23 Eddie Howe hefur ekki gaman að því að sjá Newcastle leka inn ódýrum mörkum. Vísir/Getty Newcastle gerði sér ferð til Brentford í dag og tapaði 4-2. Eddie Howe, þjálfari liðsins, hefur beðið stuðningsmenn afsökunar á frammistöðunni og lofar því að þeir muni leggja sig alla fram við að gera stuðningsmenn stolta á ný. Vegna stormsins Darragh sem ríður yfir Bretlandseyjar þessa helgina var fámennra en vanalega hjá stuðningsmönnum Newcastle. Margir hættu við að gera sér ferð suður til Lundúna en þó voru tæplega tvö þúsund Newcastle-menn viðstaddir. Eddie var spurður eftir leik hvernig væri að sjá stúkuna hálf tóma. „Það er alltaf erfitt að sjá stuðningsmennina eftir að hafa valdið þeim vonbrigðum. Ég vil bara þakka öllum sem mættu í dag og ég biðst innilega afsökunar á því sem við buðum upp á. Ég lofa því að við munum leggja allt á okkur til að bæta upp fyrir þetta,“ sagði þjálfarinn þá. Öll fjögur mörk Brentford komu eftir varnarmistök hjá Newcastle, sem hefur aðeins tekið tvö stig úr síðustu fjórum leikjum og gerði 3-3 jafntefli við Liverpool í vikunni eftir að hafa komist 2-1 yfir í leiknum. „Ég er mjög vonsvikinn með varnarleikinn. Við munum horfa á þessi fjögur mörk með mikla eftirsjá í huga. Leikurinn var í jafnvægi þannig að þetta var mjög svekkjandi. Þetta er sérstaklega pirrandi þar sem við höfum verið flottir sóknarlega og skorað fimm mörk í tveimur leikjum, en á móti fengið á okkur sjö mörk. Það er erfitt að sætta sig við.“ Enski boltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Vegna stormsins Darragh sem ríður yfir Bretlandseyjar þessa helgina var fámennra en vanalega hjá stuðningsmönnum Newcastle. Margir hættu við að gera sér ferð suður til Lundúna en þó voru tæplega tvö þúsund Newcastle-menn viðstaddir. Eddie var spurður eftir leik hvernig væri að sjá stúkuna hálf tóma. „Það er alltaf erfitt að sjá stuðningsmennina eftir að hafa valdið þeim vonbrigðum. Ég vil bara þakka öllum sem mættu í dag og ég biðst innilega afsökunar á því sem við buðum upp á. Ég lofa því að við munum leggja allt á okkur til að bæta upp fyrir þetta,“ sagði þjálfarinn þá. Öll fjögur mörk Brentford komu eftir varnarmistök hjá Newcastle, sem hefur aðeins tekið tvö stig úr síðustu fjórum leikjum og gerði 3-3 jafntefli við Liverpool í vikunni eftir að hafa komist 2-1 yfir í leiknum. „Ég er mjög vonsvikinn með varnarleikinn. Við munum horfa á þessi fjögur mörk með mikla eftirsjá í huga. Leikurinn var í jafnvægi þannig að þetta var mjög svekkjandi. Þetta er sérstaklega pirrandi þar sem við höfum verið flottir sóknarlega og skorað fimm mörk í tveimur leikjum, en á móti fengið á okkur sjö mörk. Það er erfitt að sætta sig við.“
Enski boltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti