Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. desember 2024 20:23 Eddie Howe hefur ekki gaman að því að sjá Newcastle leka inn ódýrum mörkum. Vísir/Getty Newcastle gerði sér ferð til Brentford í dag og tapaði 4-2. Eddie Howe, þjálfari liðsins, hefur beðið stuðningsmenn afsökunar á frammistöðunni og lofar því að þeir muni leggja sig alla fram við að gera stuðningsmenn stolta á ný. Vegna stormsins Darragh sem ríður yfir Bretlandseyjar þessa helgina var fámennra en vanalega hjá stuðningsmönnum Newcastle. Margir hættu við að gera sér ferð suður til Lundúna en þó voru tæplega tvö þúsund Newcastle-menn viðstaddir. Eddie var spurður eftir leik hvernig væri að sjá stúkuna hálf tóma. „Það er alltaf erfitt að sjá stuðningsmennina eftir að hafa valdið þeim vonbrigðum. Ég vil bara þakka öllum sem mættu í dag og ég biðst innilega afsökunar á því sem við buðum upp á. Ég lofa því að við munum leggja allt á okkur til að bæta upp fyrir þetta,“ sagði þjálfarinn þá. Öll fjögur mörk Brentford komu eftir varnarmistök hjá Newcastle, sem hefur aðeins tekið tvö stig úr síðustu fjórum leikjum og gerði 3-3 jafntefli við Liverpool í vikunni eftir að hafa komist 2-1 yfir í leiknum. „Ég er mjög vonsvikinn með varnarleikinn. Við munum horfa á þessi fjögur mörk með mikla eftirsjá í huga. Leikurinn var í jafnvægi þannig að þetta var mjög svekkjandi. Þetta er sérstaklega pirrandi þar sem við höfum verið flottir sóknarlega og skorað fimm mörk í tveimur leikjum, en á móti fengið á okkur sjö mörk. Það er erfitt að sætta sig við.“ Enski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Vegna stormsins Darragh sem ríður yfir Bretlandseyjar þessa helgina var fámennra en vanalega hjá stuðningsmönnum Newcastle. Margir hættu við að gera sér ferð suður til Lundúna en þó voru tæplega tvö þúsund Newcastle-menn viðstaddir. Eddie var spurður eftir leik hvernig væri að sjá stúkuna hálf tóma. „Það er alltaf erfitt að sjá stuðningsmennina eftir að hafa valdið þeim vonbrigðum. Ég vil bara þakka öllum sem mættu í dag og ég biðst innilega afsökunar á því sem við buðum upp á. Ég lofa því að við munum leggja allt á okkur til að bæta upp fyrir þetta,“ sagði þjálfarinn þá. Öll fjögur mörk Brentford komu eftir varnarmistök hjá Newcastle, sem hefur aðeins tekið tvö stig úr síðustu fjórum leikjum og gerði 3-3 jafntefli við Liverpool í vikunni eftir að hafa komist 2-1 yfir í leiknum. „Ég er mjög vonsvikinn með varnarleikinn. Við munum horfa á þessi fjögur mörk með mikla eftirsjá í huga. Leikurinn var í jafnvægi þannig að þetta var mjög svekkjandi. Þetta er sérstaklega pirrandi þar sem við höfum verið flottir sóknarlega og skorað fimm mörk í tveimur leikjum, en á móti fengið á okkur sjö mörk. Það er erfitt að sætta sig við.“
Enski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira