Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. desember 2024 16:09 Dango Ouattara fagnar sigurmarki sínu gegn Ipswich Town. getty/Bradley Collyer Mikil dramatík var í leikjum Ipswich Town og Bournemouth og Leicester City og Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Flest benti til þess að Ipswich myndi vinna sinn annan sigur á tímabilinu þegar Bournemouth kom í heimsókn á Portman Road. Conor Chaplin kom Ipswich yfir á 21. mínútu og þannig var staðan allt þar til þrjár mínútur voru eftir. Þá jafnaði Enes Ünal fyrir Bournemouth. Gestirnir voru ekki hættir og þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði Dango Ouattara sigurmark þeirra. Þetta var þriðji sigur Bournemouth í röð en liðið er í 8. sæti deildarinnar með 24 stig. Ipswich er hins vegar í 18. sætinu með níu stig, fjórum stigum frá öruggu sæti. Vardy hetjan Líkt og hjá Ipswich benti flest til þess að Brighton fengi öll þrjú stigin gegn Leicester, enda var liðið 0-2 yfir þegar fjórar mínútur voru til leiksloka. En Refirnir komu til baka og jöfnuðu í 2-2. Tariq Lamptey kom Brighton yfir á 37. mínútu og þegar ellefu mínútur voru til leiksloka tvöfaldaði Yankuba Minteh forskot gestanna. En strákarnir hans Ruuds van Nistelrooy gáfust ekki upp. Jamie Vardy minnkaði muninn í 1-2 á 86. mínútu og þegar mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma lagði hann jöfnunarmark Leicester upp fyrir Bobby De Cordova-Reid. Brighton er í 7. sæti deildarinnar með 24 stig en Leicester í því sextánda með fjórtán stig. Refirnir hafa náð í fjögur stig í tveimur leikjum síðan Van Nistelrooy tók við. Enski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Flest benti til þess að Ipswich myndi vinna sinn annan sigur á tímabilinu þegar Bournemouth kom í heimsókn á Portman Road. Conor Chaplin kom Ipswich yfir á 21. mínútu og þannig var staðan allt þar til þrjár mínútur voru eftir. Þá jafnaði Enes Ünal fyrir Bournemouth. Gestirnir voru ekki hættir og þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði Dango Ouattara sigurmark þeirra. Þetta var þriðji sigur Bournemouth í röð en liðið er í 8. sæti deildarinnar með 24 stig. Ipswich er hins vegar í 18. sætinu með níu stig, fjórum stigum frá öruggu sæti. Vardy hetjan Líkt og hjá Ipswich benti flest til þess að Brighton fengi öll þrjú stigin gegn Leicester, enda var liðið 0-2 yfir þegar fjórar mínútur voru til leiksloka. En Refirnir komu til baka og jöfnuðu í 2-2. Tariq Lamptey kom Brighton yfir á 37. mínútu og þegar ellefu mínútur voru til leiksloka tvöfaldaði Yankuba Minteh forskot gestanna. En strákarnir hans Ruuds van Nistelrooy gáfust ekki upp. Jamie Vardy minnkaði muninn í 1-2 á 86. mínútu og þegar mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma lagði hann jöfnunarmark Leicester upp fyrir Bobby De Cordova-Reid. Brighton er í 7. sæti deildarinnar með 24 stig en Leicester í því sextánda með fjórtán stig. Refirnir hafa náð í fjögur stig í tveimur leikjum síðan Van Nistelrooy tók við.
Enski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira