Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Jakob Bjarnar skrifar 16. janúar 2025 16:22 Elska nýtur mikilla vinsælda og nú stendur til að helga 54. tölublaði tímaritsins norðlenskum karlmönnum. Tökur fara fram í febrúar. Elska Erótíska hommablaðið Elska ætlar að setja sérstakan fókus á Akureyri í 54. tölublaði sínu. Nafn tímaritsins ber íslenskt heiti sem ræðst af Íslandsáhuga helsta aðstandenda. Þetta kemur fram í gayiceland en Roald Viðar Eyvindsson ræðir þar við ritstjórann Liam Campell sem segir fyrirhugað að tökur fari fram í febrúar. Þannig að þeir sem vilja sitja fyrir ættu að fara að huga að uppstillingum og hárgreiðslu. „Ef ég gæti þá myndi ég fjalla um íslenska bæi í öllum tímaritum okkar,“ segir Liam í spjalli við Roald. Hann hefur margsinnis heimsótt Ísland og segist hafa fallið kylliflatur fyrir landi og þjóð. En Liam er búsettur í London. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem GayIceland ræðir við Liam Campell og í öðru viðtali er hann spurður út í hina íslensku nafngift tímaritsins. Liam segir einfaldlega að honum þyki þetta hljóma vel. „Fáir vita hvað orðið þýðir, og þess vegna skiptir það mestu máli hvað elska hljómar vel," sagði Liam. Liam Campell ritstjóri Elska er sérstakur áhugamaður um Ísland. Þetta er ekki fyrsta tölublað Elska er helgað íslenskum karlmönnum en þar á bæ hafa menn þann háttinn á að einbeita sér að einhverju tilteknu svæði hverju sinni. Elska Reykjavík kom út 2016 og þá voru 18 karlmenn myndaðir. Að sögn Liams varð það tölublað mikið vöxtum, stærra en ætlað var. „Þá kom á daginn að reykvískir karlmenn vildu helst láta taka af sér mynd úti í náttúrunni frekar en að þeir væru í borgarumhverfi. Ég geri ráð fyrir því að það sýni hversu tengdir Íslendingar eru ósnortinni náttúru. Og annað sem ég man er að þó mennirnir í því tölublaði væru tiltölulega frjálslegir í fasi voru þeir almennt ekki mikið fyrir að láta mynda sig nakta.“ Liam er spurður sérstaklega; af hverju Akureyri? Hann svarar því svo til að hann vildi gjarnan taka hvern einasta bæ á Íslandi fyrir, en einhvers staðar verði að setja mörkin. Fjölmiðlar Hinsegin Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Þetta kemur fram í gayiceland en Roald Viðar Eyvindsson ræðir þar við ritstjórann Liam Campell sem segir fyrirhugað að tökur fari fram í febrúar. Þannig að þeir sem vilja sitja fyrir ættu að fara að huga að uppstillingum og hárgreiðslu. „Ef ég gæti þá myndi ég fjalla um íslenska bæi í öllum tímaritum okkar,“ segir Liam í spjalli við Roald. Hann hefur margsinnis heimsótt Ísland og segist hafa fallið kylliflatur fyrir landi og þjóð. En Liam er búsettur í London. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem GayIceland ræðir við Liam Campell og í öðru viðtali er hann spurður út í hina íslensku nafngift tímaritsins. Liam segir einfaldlega að honum þyki þetta hljóma vel. „Fáir vita hvað orðið þýðir, og þess vegna skiptir það mestu máli hvað elska hljómar vel," sagði Liam. Liam Campell ritstjóri Elska er sérstakur áhugamaður um Ísland. Þetta er ekki fyrsta tölublað Elska er helgað íslenskum karlmönnum en þar á bæ hafa menn þann háttinn á að einbeita sér að einhverju tilteknu svæði hverju sinni. Elska Reykjavík kom út 2016 og þá voru 18 karlmenn myndaðir. Að sögn Liams varð það tölublað mikið vöxtum, stærra en ætlað var. „Þá kom á daginn að reykvískir karlmenn vildu helst láta taka af sér mynd úti í náttúrunni frekar en að þeir væru í borgarumhverfi. Ég geri ráð fyrir því að það sýni hversu tengdir Íslendingar eru ósnortinni náttúru. Og annað sem ég man er að þó mennirnir í því tölublaði væru tiltölulega frjálslegir í fasi voru þeir almennt ekki mikið fyrir að láta mynda sig nakta.“ Liam er spurður sérstaklega; af hverju Akureyri? Hann svarar því svo til að hann vildi gjarnan taka hvern einasta bæ á Íslandi fyrir, en einhvers staðar verði að setja mörkin.
Fjölmiðlar Hinsegin Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira