Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. janúar 2025 12:33 Tim Robinson gefur Iliman Ndiaye gult spjald fyrir fagnið hqnw gegn Brigjhtonl. getty/Mike Hewitt Iliman Ndiaye var hetja Everton gegn Brighton þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Hann skoraði eina mark leiksins og fékk gult spjald fyrir að fagna því á óviðeigandi hátt að mati dómarans. Þegar þrjár mínútur voru eftir af fyrri hálfleik í leiknum á American Express leikvanginum í Brighton fengu gestirnir frá Bítlaborginni vítaspyrnu. Hún var dæmd á Joël Veltman fyrir að handleika boltann innan teigs. Ndiaye tók spyrnuna og skoraði framhjá Bart Verbruggen í marki Brighton. Ndiaye fagnaði markinu með því að herma eftir mávi en lukkudýr Brighton er mávur og liðið oft kallað Mávarnir. Ndiaye ögraði líka stuðningsmönnum heimaliðsins aðeins með því halda í eyru sín. Tim Robinson, dómari leiksins, var ekki sáttur með þessi fagnaðarlæti Ndiaye og gaf honum gult spjald fyrir. Ndiaye og félagar héldu út þrátt fyri mikla pressu Brighton í seinni hálfleik og lönduðu 0-1 sigri. Þetta var annars sigur Everton í röð undir stjórn Davids Moyes sem tók aftur við liðinu í þessum mánuði. Everton er nú sjö stigum frá fallsæti. Sigurinn á laugardaginn var aðeins sá annar í síðustu 22 útileikjum í ensku úrvalsdeildinni. Leikmenn Brighton voru aafar ósáttir við vítið sem Ndiaye skoraði úr en þeir töldu brotið á Veltman í aðdraganda þess. Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Þegar þrjár mínútur voru eftir af fyrri hálfleik í leiknum á American Express leikvanginum í Brighton fengu gestirnir frá Bítlaborginni vítaspyrnu. Hún var dæmd á Joël Veltman fyrir að handleika boltann innan teigs. Ndiaye tók spyrnuna og skoraði framhjá Bart Verbruggen í marki Brighton. Ndiaye fagnaði markinu með því að herma eftir mávi en lukkudýr Brighton er mávur og liðið oft kallað Mávarnir. Ndiaye ögraði líka stuðningsmönnum heimaliðsins aðeins með því halda í eyru sín. Tim Robinson, dómari leiksins, var ekki sáttur með þessi fagnaðarlæti Ndiaye og gaf honum gult spjald fyrir. Ndiaye og félagar héldu út þrátt fyri mikla pressu Brighton í seinni hálfleik og lönduðu 0-1 sigri. Þetta var annars sigur Everton í röð undir stjórn Davids Moyes sem tók aftur við liðinu í þessum mánuði. Everton er nú sjö stigum frá fallsæti. Sigurinn á laugardaginn var aðeins sá annar í síðustu 22 útileikjum í ensku úrvalsdeildinni. Leikmenn Brighton voru aafar ósáttir við vítið sem Ndiaye skoraði úr en þeir töldu brotið á Veltman í aðdraganda þess.
Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira