Villa berst við nágrannana um Disasi Smári Jökull Jónsson skrifar 27. janúar 2025 20:31 Axel Disasi í leik gegn Wolves á dögunum en hann gæti mögulega klæðst gulu treyjunni á næstunni. Vísir/Getty Varnarmaðurinn Axel Disasi er sagður hafa náð munnlegu samkomulagi við Aston Villa í tengslum við fyrirhuguð félagaskipti frá Chelsea. Fleiri félög í úrvalsdeildinni eru áhugasöm um Frakkann öfluga. Unai Emery knattspyrnustjóri Aston Villa er áhugasamur um að bæta miðverði í leikmannahóp sinn. Diego Carlos yfirgaf Villa fyrr í mánuðinum og um helgina meiddist Tyrone Mings og miðvarðastaðan því orðin ansi þunnskipuð. Fabrizio Romano greinir frá því á samfélagsmiðlinum X að munnlegt samkomulag á milli Disasi og Villa sé nú þegar í höfn. 🚨🟣🔵 EXCLUSIVE: Axel Disasi has agreed on personal terms with Aston Villa.Disasi wants to join Villa despite interest from more clubs around Europe after direct talk with Unai Emery, crucial to get the green light.Deal now up to Chelsea and Villa to reach full agreement. pic.twitter.com/AFHLQyQDLP— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 27, 2025 Disasi virðist enga framtíð eiga fyrir sér á Stamford Bridge en Chelsea er með miðverðina Tosin Abarabioyo og Levi Colwill innan sinna raða auk þeirra Wesley Fofana og Benoit Badiashile sem báðir eru meiddir. Þá kallaði liðið Trevor Chalobah til baka úr láni hjá Crystal Palace en hann var í byrjunarliði Chelsea gegn Manchester City um helgina. Chelsea og Astona Villa hafa þó enn ekki náð samkomulagi um kaupverð fyrir Disasi en Frakkinn er með samning við Lundúnaliðið til ársins 2029 og mun það örugglega kosta Villa skildinginn að losa þann samning. Það gæti opnað glufu fyrir nágrannalið Aston Villa í Wolves sem sagðir eru afar áhugasamir um að lokka Disasi til sín. Wolves veitir ekki af því að styrkja varnarleik sinn en aðeins botnlið Southampton hefur fengið á sig fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Fleiri fréttir Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Sjá meira
Unai Emery knattspyrnustjóri Aston Villa er áhugasamur um að bæta miðverði í leikmannahóp sinn. Diego Carlos yfirgaf Villa fyrr í mánuðinum og um helgina meiddist Tyrone Mings og miðvarðastaðan því orðin ansi þunnskipuð. Fabrizio Romano greinir frá því á samfélagsmiðlinum X að munnlegt samkomulag á milli Disasi og Villa sé nú þegar í höfn. 🚨🟣🔵 EXCLUSIVE: Axel Disasi has agreed on personal terms with Aston Villa.Disasi wants to join Villa despite interest from more clubs around Europe after direct talk with Unai Emery, crucial to get the green light.Deal now up to Chelsea and Villa to reach full agreement. pic.twitter.com/AFHLQyQDLP— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 27, 2025 Disasi virðist enga framtíð eiga fyrir sér á Stamford Bridge en Chelsea er með miðverðina Tosin Abarabioyo og Levi Colwill innan sinna raða auk þeirra Wesley Fofana og Benoit Badiashile sem báðir eru meiddir. Þá kallaði liðið Trevor Chalobah til baka úr láni hjá Crystal Palace en hann var í byrjunarliði Chelsea gegn Manchester City um helgina. Chelsea og Astona Villa hafa þó enn ekki náð samkomulagi um kaupverð fyrir Disasi en Frakkinn er með samning við Lundúnaliðið til ársins 2029 og mun það örugglega kosta Villa skildinginn að losa þann samning. Það gæti opnað glufu fyrir nágrannalið Aston Villa í Wolves sem sagðir eru afar áhugasamir um að lokka Disasi til sín. Wolves veitir ekki af því að styrkja varnarleik sinn en aðeins botnlið Southampton hefur fengið á sig fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.
Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Fleiri fréttir Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Sjá meira