Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. janúar 2025 10:05 Húsið er óneitanlega glæsilegt, hvað þá undir slíkum himni. Árborgir fasteignasala Eitt frægasta hús landsins, draumahús þeirra Andreu Eyland og Þorleifs Kamban í Ölfusi rétt hjá Hveragerði er enn til sölu. Húsið var fyrst auglýst til sölu í sumar en bygging hússins hefur vakið gríðarlega athygli frá upphafi. Á fasteignavef Vísis kemur meðal annars fram að um sé að ræða skemmtilegt einbýlishús með tveimur auka íbúðum ásamt sérbyggðri íbúð á tveggja hektara eignarlóð í Ölfusi rétt fyrir utan Hveragerði. Fermetrafjöldinn er 468,5 en búið er að skipta húsinu upp í þrjár íbúðir og er uppsett verð 350 milljónir króna. Andrea Eyland sagði fyrst frá hönnun hússins í hlaðvarpinu Kviknar árið 2020. Þar sagði hún frá því að barnsfaðir hennar Þorleifur Kamban hafi átt gamlar teikningar af sumarhúsi sem hann hafi teiknað upp fyrir mörgum árum síðan. Þetta séu þrjú hús sem tengist saman og myndi hálfgerða stjörnu séð ofan frá. Sjá má myndir frá fasteignasölu neðst í fréttinni. Þau höfðu oft rætt að þau gætu ekki keypt nýtt hús heldur gætu frekar hannað nýtt hús að þörfum þeirra stóru blönduðu fjölskyldu. Hann endurhannaði því húsið þannig að svefnherbergin væru níu, hjónaherbergi og nóg af herbergjum. Árið 2022 kíkti sjónvarpsmaðurinn Gunnlaugur Helgason svo til þeirra hjóna í sjónvarpsþættinum Gulla byggi. Þá voru þau í óðaönn við að byggja húsið. Þau sögðu í einlægni frá ferlinu og hvernig margt hefði tekið ansi langan tíma og lengri en þau hefðu búist við. Þau lentu til að mynda í vandræðum þegar fyrirtækið sem þau versluðu glugga af fór í greiðslustöðvun í miðju ferli. Andrea sagði svo frá því í september 2023 að hún væri flutt til Danmerkur. Hún hefur lítið tjáð sig um málið að öðru leyti en í júlí í fyrra sagði hún á Instagram þau Þorleif hafa lagt allt sitt í að láta draum sinn rætast með því að byggja húsið. Nánar má lesa um húsið á fasteignavef Vísis. Hér fyrir neðan eru myndir frá fasteignasölu. Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Hús og heimili Fasteignamarkaður Ölfus Tengdar fréttir Andrea Eyland flutt til Danmerkur Andrea Eyland þáttastjórnandi Kviknar hlaðvarpsins er flutt frá Íslandi til Danmerkur. Þetta segir Andrea á Instagram þar sem hún tekur við spurningum fylgjenda sinna um breytta stöðu. 6. september 2023 11:41 Mest lesið Slappur smassborgari Gagnrýni Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Fleiri fréttir Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Sjá meira
Á fasteignavef Vísis kemur meðal annars fram að um sé að ræða skemmtilegt einbýlishús með tveimur auka íbúðum ásamt sérbyggðri íbúð á tveggja hektara eignarlóð í Ölfusi rétt fyrir utan Hveragerði. Fermetrafjöldinn er 468,5 en búið er að skipta húsinu upp í þrjár íbúðir og er uppsett verð 350 milljónir króna. Andrea Eyland sagði fyrst frá hönnun hússins í hlaðvarpinu Kviknar árið 2020. Þar sagði hún frá því að barnsfaðir hennar Þorleifur Kamban hafi átt gamlar teikningar af sumarhúsi sem hann hafi teiknað upp fyrir mörgum árum síðan. Þetta séu þrjú hús sem tengist saman og myndi hálfgerða stjörnu séð ofan frá. Sjá má myndir frá fasteignasölu neðst í fréttinni. Þau höfðu oft rætt að þau gætu ekki keypt nýtt hús heldur gætu frekar hannað nýtt hús að þörfum þeirra stóru blönduðu fjölskyldu. Hann endurhannaði því húsið þannig að svefnherbergin væru níu, hjónaherbergi og nóg af herbergjum. Árið 2022 kíkti sjónvarpsmaðurinn Gunnlaugur Helgason svo til þeirra hjóna í sjónvarpsþættinum Gulla byggi. Þá voru þau í óðaönn við að byggja húsið. Þau sögðu í einlægni frá ferlinu og hvernig margt hefði tekið ansi langan tíma og lengri en þau hefðu búist við. Þau lentu til að mynda í vandræðum þegar fyrirtækið sem þau versluðu glugga af fór í greiðslustöðvun í miðju ferli. Andrea sagði svo frá því í september 2023 að hún væri flutt til Danmerkur. Hún hefur lítið tjáð sig um málið að öðru leyti en í júlí í fyrra sagði hún á Instagram þau Þorleif hafa lagt allt sitt í að láta draum sinn rætast með því að byggja húsið. Nánar má lesa um húsið á fasteignavef Vísis. Hér fyrir neðan eru myndir frá fasteignasölu. Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala Árborgir fasteignasala
Hús og heimili Fasteignamarkaður Ölfus Tengdar fréttir Andrea Eyland flutt til Danmerkur Andrea Eyland þáttastjórnandi Kviknar hlaðvarpsins er flutt frá Íslandi til Danmerkur. Þetta segir Andrea á Instagram þar sem hún tekur við spurningum fylgjenda sinna um breytta stöðu. 6. september 2023 11:41 Mest lesið Slappur smassborgari Gagnrýni Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Fleiri fréttir Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Sjá meira
Andrea Eyland flutt til Danmerkur Andrea Eyland þáttastjórnandi Kviknar hlaðvarpsins er flutt frá Íslandi til Danmerkur. Þetta segir Andrea á Instagram þar sem hún tekur við spurningum fylgjenda sinna um breytta stöðu. 6. september 2023 11:41