Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Sindri Sverrisson skrifar 5. febrúar 2025 14:33 Alejandro Garnacho er áfram í herbúðum Manchester United og lék allan leikinn gegn Crystal Palace um helgina. Getty/Sebastian Frej Launakröfur Alejandro Garnacho gerðu það að verkum að Napoli, topplið Ítalíu, gat ekki fengið argentínska vængmanninn frá Manchester United í janúar. Áhugi Ítalanna var þó mikill. Þetta segir Giovanni Manna, yfirmaður íþróttamála hjá Napoli, samkvæmt fréttamanninum Fabrizio Romano. 🚨🇦🇷 Napoli director Manna: “We made an important bid to Manchester United for Garnacho. We really wanted him”.“We weren’t able to agree on personal terms with Alejandro, he requested an important salary to leave in January and we must respect our players”. pic.twitter.com/kowTaKYFQ7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 5, 2025 Nokkur óvissa ríkti um Garnacho áður en félagaskiptaglugginn lokaðist á mánudagskvöld, eða frá því að Rúben Amorim tók hann og Marcus Rashford út úr leikmannahópi United fyrir stórleikinn við Manchester City í desember, og talaði um að hugarfar leikmanna þyrfti að vera betra á æfingum. Fréttir bárust af því að Napoli hefði gert 40 milljóna punda tilboð í Garnacho en að United hefði hafnað því. Félagið lánaði Rashford til Aston Villa en endaði á að halda Garnacho í sínum röðum og spilaði hann allan leikinn gegn Crystal Palace á sunnudaginn, í 2-0 tapi. Napoli seldi georgíska snillinginn Kvicha Kvaratskhelia til PSG fyrir jafnvirði 59 milljóna punda en það dugði þó ekki til að ítalska félagið keypti Garnacho í staðinn. „Við gerðum Manchester United mikilvægt tilboð í Garnacho. Við vildum virkilega mikið fá hann,“ sagði Manna. „Okkur tókst ekki að ná samkomulagi við Alejandro um kaup og kjör. Hann fór fram á mikilvæg laun til þess að fara í janúar en við verðum að sýna leikmönnum okkar virðingu,“ sagði Manna. Enski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Þetta segir Giovanni Manna, yfirmaður íþróttamála hjá Napoli, samkvæmt fréttamanninum Fabrizio Romano. 🚨🇦🇷 Napoli director Manna: “We made an important bid to Manchester United for Garnacho. We really wanted him”.“We weren’t able to agree on personal terms with Alejandro, he requested an important salary to leave in January and we must respect our players”. pic.twitter.com/kowTaKYFQ7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 5, 2025 Nokkur óvissa ríkti um Garnacho áður en félagaskiptaglugginn lokaðist á mánudagskvöld, eða frá því að Rúben Amorim tók hann og Marcus Rashford út úr leikmannahópi United fyrir stórleikinn við Manchester City í desember, og talaði um að hugarfar leikmanna þyrfti að vera betra á æfingum. Fréttir bárust af því að Napoli hefði gert 40 milljóna punda tilboð í Garnacho en að United hefði hafnað því. Félagið lánaði Rashford til Aston Villa en endaði á að halda Garnacho í sínum röðum og spilaði hann allan leikinn gegn Crystal Palace á sunnudaginn, í 2-0 tapi. Napoli seldi georgíska snillinginn Kvicha Kvaratskhelia til PSG fyrir jafnvirði 59 milljóna punda en það dugði þó ekki til að ítalska félagið keypti Garnacho í staðinn. „Við gerðum Manchester United mikilvægt tilboð í Garnacho. Við vildum virkilega mikið fá hann,“ sagði Manna. „Okkur tókst ekki að ná samkomulagi við Alejandro um kaup og kjör. Hann fór fram á mikilvæg laun til þess að fara í janúar en við verðum að sýna leikmönnum okkar virðingu,“ sagði Manna.
Enski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira