Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Aron Guðmundsson skrifar 5. febrúar 2025 16:46 Frá fyrri leik liðanna á Emirates leikvanginum Vísir/Getty Skytturnar hans Mikel Arteta í liði Arsenal þurfa að taka á honum stóra sínum í kvöld þegar að liðið heimsækir Newcastle United í seinni leik liðanna í undanúrslitaeinvígi enska deildarbikarsins. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu klukkan átta á Vodafone Sport rásinni en Newcastle United leiðir einvígið eftir 2-0 sigur í fyrri leiknum á Emirates leikvanginum eftir mörk frá Anthony Gordon og Alexander Isak. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr fyrri leik liðanna: Skytturnar ættu hins vegar að hafa mikla trú á sjálfum sér eftir 5-1 stórsigur á Manchester City í aðdraganda leiksins í ensku úrvalsdeildinni. Það er hins vegar risavaxin áskorun að halda til Norður-Englands á St. James' Park og þurfa þar að vinna upp tveggja marka forystu heimamanna. Arsenal hefur ekki unnið enska deildarbikarinn síðan árið 1993. „Tilfinningin sem við fundum eftir Manchester City leikinn, sem og leið okkar að þeim sigri gefur okkur skriðþunga sem við hyggjumst nýta í þessum leik. Það er tími til kominn að stíga á bensíngjöfina og leggja allt undir,“ sagði Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal á blaðamannafundi fyrir leik. Newcastle United vill í ár reyna bæta upp fyrir vonbrigðin árið 2022 þegar að liðið fór alla leið í úrslitaleik enska deildarbikarsins en laut þar í lægra haldi gegn Manchester United. Enski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu klukkan átta á Vodafone Sport rásinni en Newcastle United leiðir einvígið eftir 2-0 sigur í fyrri leiknum á Emirates leikvanginum eftir mörk frá Anthony Gordon og Alexander Isak. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr fyrri leik liðanna: Skytturnar ættu hins vegar að hafa mikla trú á sjálfum sér eftir 5-1 stórsigur á Manchester City í aðdraganda leiksins í ensku úrvalsdeildinni. Það er hins vegar risavaxin áskorun að halda til Norður-Englands á St. James' Park og þurfa þar að vinna upp tveggja marka forystu heimamanna. Arsenal hefur ekki unnið enska deildarbikarinn síðan árið 1993. „Tilfinningin sem við fundum eftir Manchester City leikinn, sem og leið okkar að þeim sigri gefur okkur skriðþunga sem við hyggjumst nýta í þessum leik. Það er tími til kominn að stíga á bensíngjöfina og leggja allt undir,“ sagði Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal á blaðamannafundi fyrir leik. Newcastle United vill í ár reyna bæta upp fyrir vonbrigðin árið 2022 þegar að liðið fór alla leið í úrslitaleik enska deildarbikarsins en laut þar í lægra haldi gegn Manchester United.
Enski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira