Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2025 14:31 Mikel Merino er einn af nýjustu leikmönnum Arsenal en launakostnaður félagsins hækkaði mikið milli ára. Getty/MI News Þrátt fyrir metinnkomu hjá Arsenal þá var enska úrvalsdeildarfélagið rekið með miklum halla á síðasta fjárhagsári. Arsenal hefur gefið úr fjárhagsreikning síðasta rekstrarárs sem endaði 31. maí 2024. Arsenal aflaði á þessu fjárhagsári 616,6 milljónum punda sem eru meira en 109 milljarðar í íslenskum krónum. ESPN sagði frá. Arsenal reveal £17.7m loss after jump in wagesArsenal have announced a loss of £17.7million ($22.3m) for the year ending May 31 2024.https://t.co/ISHVM0HNOR— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) February 19, 2025 Þetta er mikið stökk frá árinu á undan þar sem Arsenal fékk 466,7 milljónir punda inn úr rekstrinum. Þrátt fyrir þetta þá var tapið á þessum tólf mánuðum 17,7 milljónir punda eða 3,1 milljarður króna. Gjöldin voru nefnilega hærri en heildarinnkoman. Hér munaði miklu um að launakostnaðurinn hækkaði úr 234,8 milljónum punda upp í 327,8 milljónir punda. Launin hækkuðu um fjörutíu prósent en innkoman um 32 prósent. Arsenal borgaði því 93 milljónir punda meira í laun til leikmanna sem er hækkun upp á 16,5 milljarða í íslenskum krónum. Inn í kostnaðinum eru stór kaup á leikmönnum því á þessum tólf mánuðum borgaði Arsemal 105 milljónir punda fyrir Declan Rice, 67,5 milljónir punda fyrir Kai Havertz og 38 milljónir punda fyrir Jurriën Timber. Arsenal publish 23/24 results 🔑figuresRevenue £616m⬆️32%Wages £328m ⬆️40%Underlying loss £50m ⬆️30%Player sale profits £51m ⬆️376%Interest costs 18m ⬆️196%Player purchases £256mPlayer sales £66mBorrowing from bank of Stan £80m pic.twitter.com/CMNpIQyAPa— Kieran Maguire (@KieranMaguire) February 19, 2025 Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Sjá meira
Arsenal hefur gefið úr fjárhagsreikning síðasta rekstrarárs sem endaði 31. maí 2024. Arsenal aflaði á þessu fjárhagsári 616,6 milljónum punda sem eru meira en 109 milljarðar í íslenskum krónum. ESPN sagði frá. Arsenal reveal £17.7m loss after jump in wagesArsenal have announced a loss of £17.7million ($22.3m) for the year ending May 31 2024.https://t.co/ISHVM0HNOR— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) February 19, 2025 Þetta er mikið stökk frá árinu á undan þar sem Arsenal fékk 466,7 milljónir punda inn úr rekstrinum. Þrátt fyrir þetta þá var tapið á þessum tólf mánuðum 17,7 milljónir punda eða 3,1 milljarður króna. Gjöldin voru nefnilega hærri en heildarinnkoman. Hér munaði miklu um að launakostnaðurinn hækkaði úr 234,8 milljónum punda upp í 327,8 milljónir punda. Launin hækkuðu um fjörutíu prósent en innkoman um 32 prósent. Arsenal borgaði því 93 milljónir punda meira í laun til leikmanna sem er hækkun upp á 16,5 milljarða í íslenskum krónum. Inn í kostnaðinum eru stór kaup á leikmönnum því á þessum tólf mánuðum borgaði Arsemal 105 milljónir punda fyrir Declan Rice, 67,5 milljónir punda fyrir Kai Havertz og 38 milljónir punda fyrir Jurriën Timber. Arsenal publish 23/24 results 🔑figuresRevenue £616m⬆️32%Wages £328m ⬆️40%Underlying loss £50m ⬆️30%Player sale profits £51m ⬆️376%Interest costs 18m ⬆️196%Player purchases £256mPlayer sales £66mBorrowing from bank of Stan £80m pic.twitter.com/CMNpIQyAPa— Kieran Maguire (@KieranMaguire) February 19, 2025
Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Sjá meira